Stórmeistaramótið í beinni: Útsláttarkeppnin hefst í kvöld Snorri Már Vagnsson skrifar 14. mars 2024 17:45 Þrjár viðureignir fara fram á Stórmeistaramótinu í Counter-Strike í kvöld. Liðin sem hafa ósigur í kvöld eru þar með út úr mótinu. Kvöldið hefst með viðureign FH og Sögu. Sýnt verður frá leiknum í beinni útsendingu kl. 18:00. Á meðan viðureign FH og Sögu stendur yfir mætast Aurora og Ármann. Hefst sá leikur kl, 19:45. Að lokum etja svo kappi lið Þórs og Vallea kl. 21:00. NOCCO Dusty og Breiðablik áttu skráðan leik í kvöld, en þeim leik hefur verið frestað. Beina útsendingu frá viðureignum FH - Sögu og Þór - Vallea verður að finna á Stöð 2 Esports, Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna og í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti
Kvöldið hefst með viðureign FH og Sögu. Sýnt verður frá leiknum í beinni útsendingu kl. 18:00. Á meðan viðureign FH og Sögu stendur yfir mætast Aurora og Ármann. Hefst sá leikur kl, 19:45. Að lokum etja svo kappi lið Þórs og Vallea kl. 21:00. NOCCO Dusty og Breiðablik áttu skráðan leik í kvöld, en þeim leik hefur verið frestað. Beina útsendingu frá viðureignum FH - Sögu og Þór - Vallea verður að finna á Stöð 2 Esports, Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna og í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti