Stuðningsmenn Bayern settir í bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2024 19:11 Joshua Kimmich og félagar í Bayern München fá engna stuðnings úr stúkunni í næsta útileik sínum í Meistaradeildinni. Getty/Silas Schueller Bayern München fær engan stuðning úr stúkunni á seinni leik liðsins í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næsta mánuði. Ástæðan er að Knattspyrnusamband Evrópu hefur sett stuðningsmenn þýska liðsins í eins leiks bann. Stuðningsfólk Bæjara braut reglur UEFA á bæði leikjum sínum við Lazio fyrr í þessum mánuði sem og gegn FC Kaupmannahöfn í október. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) Bayern fékk fjörutíu þúsund evru sekt fyrir framkomu stuðningsfólksins í Kaupmannahöfn. Stuðningsmennirnir kveiktu á blysum í stúkunni á Parken og í leiknum á móti Lazio gerðust þeir sekir um að henda flugeldum inn á völlinn. Ítrekuð brot stuðningsmanna í Lazio leiknum þýðir að engir stuðningsmenn Bayern fá ekki að kaupa sér miða á útileik liðsins í átta liða úrslitum. Bayern hefur ákveðið að áfrýja ekki dómnum og sætta sig við niðurstöðuna. Það verður dregið í átta liða úrslitin á föstudaginn en þau verða spiluð 16. til 17. apríl. 'This was such an explicit violation of the conditions of probation that an appeal is unfortunately futile' Bayern Munich will not appeal against away fan ban in #UCL quarter-final READ HERE https://t.co/tZq2x8Z8bL— PLZ Soccer (@PLZSoccer) March 13, 2024 Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Ástæðan er að Knattspyrnusamband Evrópu hefur sett stuðningsmenn þýska liðsins í eins leiks bann. Stuðningsfólk Bæjara braut reglur UEFA á bæði leikjum sínum við Lazio fyrr í þessum mánuði sem og gegn FC Kaupmannahöfn í október. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) Bayern fékk fjörutíu þúsund evru sekt fyrir framkomu stuðningsfólksins í Kaupmannahöfn. Stuðningsmennirnir kveiktu á blysum í stúkunni á Parken og í leiknum á móti Lazio gerðust þeir sekir um að henda flugeldum inn á völlinn. Ítrekuð brot stuðningsmanna í Lazio leiknum þýðir að engir stuðningsmenn Bayern fá ekki að kaupa sér miða á útileik liðsins í átta liða úrslitum. Bayern hefur ákveðið að áfrýja ekki dómnum og sætta sig við niðurstöðuna. Það verður dregið í átta liða úrslitin á föstudaginn en þau verða spiluð 16. til 17. apríl. 'This was such an explicit violation of the conditions of probation that an appeal is unfortunately futile' Bayern Munich will not appeal against away fan ban in #UCL quarter-final READ HERE https://t.co/tZq2x8Z8bL— PLZ Soccer (@PLZSoccer) March 13, 2024
Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira