Henry lét sig hverfa fyrir hetjudáð Raya Aron Guðmundsson skrifar 13. mars 2024 13:01 Thierry Henry er goðsögn í sögu Arsenal. Hann var staddur á Emirates leikvanginum í gær er Arsenal tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með sigri á Porto í vítaspyrnukeppni Vísir/Getty Athæfi Thierry Henry. Goðsagnar í sögu enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal á Emirates leikvanginum. Í þann mund sem David Raya markvörður liðsins drýgði hetjudáð, í vítaspyrnukeppni gegn Porto í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær, hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Henry starfaði sem sérfræðingur CBS í tengslum við leikinn með Kate Abdo, Jamie Carragher og Micah Richards. Svo fór að skera þurfti úr um hvort liðið myndi halda áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar, með vítaspyrnukeppni þar sem að Raya reyndist hetja Arsenal þar sem að hann varði fjórðu vítaspyrnu Porto. Í myndskeiði sem birtist úr boxinu á Emirates leikvanginum, þaðan sem að Henry og kollegar hans horfðu á leikinn spennuþrungna, mátti sjá Arsenal goðsögnina pollrólega skömmu fyrir vítaspyrnuna sem Raya varði frá Wenderson Galeno. Vörsluna sem tryggði Arsenal sigur. Áður en að Galeno tók umrædda vítaspyrnu mátti sjá Henry yfirgefa boxið. „Það hvernig hann (Galeno) setti niður boltann á vítapunktinn fyrir spyrnuna leit skringilega út frá mínum bæjardyrum séð,“ sagði Henry aðspurður út í atvikið eftir leik. Hann fann á sér að þetta yrði spyrnan sem myndi tryggja Arsenal farmiðann í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Umrætt atvik má sjá hér fyrir neðan: Thierry Henry didn't even need to watch David Raya's game-winning save pic.twitter.com/cxo8sCgeiI— CBS Sports Golazo (@CBSSportsGolazo) March 12, 2024 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Sjá meira
Henry starfaði sem sérfræðingur CBS í tengslum við leikinn með Kate Abdo, Jamie Carragher og Micah Richards. Svo fór að skera þurfti úr um hvort liðið myndi halda áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar, með vítaspyrnukeppni þar sem að Raya reyndist hetja Arsenal þar sem að hann varði fjórðu vítaspyrnu Porto. Í myndskeiði sem birtist úr boxinu á Emirates leikvanginum, þaðan sem að Henry og kollegar hans horfðu á leikinn spennuþrungna, mátti sjá Arsenal goðsögnina pollrólega skömmu fyrir vítaspyrnuna sem Raya varði frá Wenderson Galeno. Vörsluna sem tryggði Arsenal sigur. Áður en að Galeno tók umrædda vítaspyrnu mátti sjá Henry yfirgefa boxið. „Það hvernig hann (Galeno) setti niður boltann á vítapunktinn fyrir spyrnuna leit skringilega út frá mínum bæjardyrum séð,“ sagði Henry aðspurður út í atvikið eftir leik. Hann fann á sér að þetta yrði spyrnan sem myndi tryggja Arsenal farmiðann í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Umrætt atvik má sjá hér fyrir neðan: Thierry Henry didn't even need to watch David Raya's game-winning save pic.twitter.com/cxo8sCgeiI— CBS Sports Golazo (@CBSSportsGolazo) March 12, 2024
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Sjá meira