Messi slapp vel eftir grófa tæklingu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. mars 2024 12:30 Lionel Messi liggur óvígur eftir. getty/Donald Page Lionel Messi gat prísað sig sælan að ekki fór verr þegar brotið var gróflega á honum í leik Inter Miami og Nasville í Meistaradeild Norður- og Mið-Ameríku í gær. Nashville komst í 2-0 en Messi minnkaði muninn fyrir Inter Miami með góðu skoti fyrir utan vítateig á 52. mínútu. Þegar þrettán mínútur voru eftir slapp Messi svo vel þegar Lukas MacNaughton braut illa á honum. Argentínumaðurinn pressaði þá MacNaughton sem sendi boltann fram hægri kantinn. Eftir það fylgdi hann hressilega eftir með hægri fætinum og fór harkalega í sköflunginn á Messi sem lá óvígur eftir. Engin aukaspyrna var dæmd á MacNaughton. Sem betur fer fyrir Messi og Inter Miami gat hann haldið leik áfram. Tæklinguna grófu má sjá hér fyrir neðan. Messi was shaken up after this play, but remained in the match. pic.twitter.com/NxeQMikbVU— FOX Soccer (@FOXSoccer) March 8, 2024 Messi og félagar sóttu stíft undir lok leiksins og uppskáru jöfnunarmark í uppbótartíma. Luis Suárez skoraði þá með skalla. Lokatölur 2-2. Næsti leikur Inter Miami er gegn Montreal Impact í MLS-deildinni á sunnudaginn. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira
Nashville komst í 2-0 en Messi minnkaði muninn fyrir Inter Miami með góðu skoti fyrir utan vítateig á 52. mínútu. Þegar þrettán mínútur voru eftir slapp Messi svo vel þegar Lukas MacNaughton braut illa á honum. Argentínumaðurinn pressaði þá MacNaughton sem sendi boltann fram hægri kantinn. Eftir það fylgdi hann hressilega eftir með hægri fætinum og fór harkalega í sköflunginn á Messi sem lá óvígur eftir. Engin aukaspyrna var dæmd á MacNaughton. Sem betur fer fyrir Messi og Inter Miami gat hann haldið leik áfram. Tæklinguna grófu má sjá hér fyrir neðan. Messi was shaken up after this play, but remained in the match. pic.twitter.com/NxeQMikbVU— FOX Soccer (@FOXSoccer) March 8, 2024 Messi og félagar sóttu stíft undir lok leiksins og uppskáru jöfnunarmark í uppbótartíma. Luis Suárez skoraði þá með skalla. Lokatölur 2-2. Næsti leikur Inter Miami er gegn Montreal Impact í MLS-deildinni á sunnudaginn.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira