Stórmeistaramótið í beinni: Tólf lið spila í kvöld Snorri Már Vagnsson skrifar 7. mars 2024 19:15 Alexander "huNdzi" Egill og Guðbjartur "Guddi" Þorkell spila fyrir Ármann. Daníel "DOM" Örn og Bergur "Tight" Jóhannsson" eru leikmenn Sögu. Riðlakeppni Stórmeistaramótsins í Counter-Strike heldur áfram í kvöld. NOCCO Dusty og Þór eru búin að tryggja sig áfram í útsláttarkeppni en eftir standa tólf lið sem öll mætast í kvöld. Ármann, Aurora og Young Prodigies geta tryggt sig áfram með sigri í kvöld. Ármann mæta Sögu, Young Prodigies mæta FH og Vallea mætir Breiðabliki. Liðin í hættu á að detta úr riðlakeppninni eru ÍBV, HiTech og Vallea, en öll hafa liðin aðeins sigrað eina viðureign. Good Company og Fylkir hafa lokið keppni eftir að tapa 3 leikjum í röð. Allar viðureignir kvöldsins: Ármann - Saga Young Prodigies - FH Aurora - Breiðablik ÍBV - Úlfr Hitech - Fjallakóngar Vallea - ÍA Viðureign Ármanns og Sögu verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports og á Twitch-rás Rafíþróttasambandsins kl. 19:30. Einnig má fylgjast með leiknum í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Ármann, Aurora og Young Prodigies geta tryggt sig áfram með sigri í kvöld. Ármann mæta Sögu, Young Prodigies mæta FH og Vallea mætir Breiðabliki. Liðin í hættu á að detta úr riðlakeppninni eru ÍBV, HiTech og Vallea, en öll hafa liðin aðeins sigrað eina viðureign. Good Company og Fylkir hafa lokið keppni eftir að tapa 3 leikjum í röð. Allar viðureignir kvöldsins: Ármann - Saga Young Prodigies - FH Aurora - Breiðablik ÍBV - Úlfr Hitech - Fjallakóngar Vallea - ÍA Viðureign Ármanns og Sögu verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports og á Twitch-rás Rafíþróttasambandsins kl. 19:30. Einnig má fylgjast með leiknum í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti