Mike Tyson berst við Jake Paul í beinni á Netflix Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. mars 2024 14:30 Mike Tyson ætlar að reima á sig hanskana á nýjan leik. vísir/getty Sirkusinn í kringum boxbardaga þekktra einstaklinga virðist vera að ná nýjum hæðum. Nú er búið að staðfesta bardaga á milli fyrrum þungavigtarmeistarans Mike Tyson og Youtube-stjörnunnar Jake Paul. Bardaginn fer fram þann 20. júlí. Það sem meira er þá verður bardaginn í beinni útsendingu á Netflix og fer fram á heimavelli Dallas Cowboys, AT&T-vellinum. MVP + Netflix - A Heavyweight FightJake Paul vs Mike Tyson El Gallo vs The Baddest Man Ever Live globally on Netflix to all 260 million subscribers.#PaulTyson pic.twitter.com/X10rgAgJle— Most Valuable Promotions (@MostVpromotions) March 7, 2024 Tyson verður 58 ára gamall í júní en hann barðist síðast árið 2020. Það var sýningarbardagi við Roy Jones Jr. Jake Paul er aftur á móti 27 ára gamall og hefur verið að boxa síðan árið 2018. Hann barðist síðast um síðustu helgi er hann hafði betur gegn Ryan Bourland. Netflix er smám saman að hasla sér völl í beinum útsendingum og þessi risaútsending á eftir að gera mikið fyrir þá í þeim efnum. Þó svo mörgum finnist bardaginn heimskulegur hafa miklu fleiri áhuga á að fylgjast með. It’s JAKE PAUL vs. MIKE TYSON — yes, really! — in a LIVE BOXING event at AT&T Stadium you won’t want to miss. Airing live on Netflix Saturday, July 20 #PaulTyson pic.twitter.com/ULXVeCYeH6— Netflix (@netflix) March 7, 2024 Box Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Sjá meira
Nú er búið að staðfesta bardaga á milli fyrrum þungavigtarmeistarans Mike Tyson og Youtube-stjörnunnar Jake Paul. Bardaginn fer fram þann 20. júlí. Það sem meira er þá verður bardaginn í beinni útsendingu á Netflix og fer fram á heimavelli Dallas Cowboys, AT&T-vellinum. MVP + Netflix - A Heavyweight FightJake Paul vs Mike Tyson El Gallo vs The Baddest Man Ever Live globally on Netflix to all 260 million subscribers.#PaulTyson pic.twitter.com/X10rgAgJle— Most Valuable Promotions (@MostVpromotions) March 7, 2024 Tyson verður 58 ára gamall í júní en hann barðist síðast árið 2020. Það var sýningarbardagi við Roy Jones Jr. Jake Paul er aftur á móti 27 ára gamall og hefur verið að boxa síðan árið 2018. Hann barðist síðast um síðustu helgi er hann hafði betur gegn Ryan Bourland. Netflix er smám saman að hasla sér völl í beinum útsendingum og þessi risaútsending á eftir að gera mikið fyrir þá í þeim efnum. Þó svo mörgum finnist bardaginn heimskulegur hafa miklu fleiri áhuga á að fylgjast með. It’s JAKE PAUL vs. MIKE TYSON — yes, really! — in a LIVE BOXING event at AT&T Stadium you won’t want to miss. Airing live on Netflix Saturday, July 20 #PaulTyson pic.twitter.com/ULXVeCYeH6— Netflix (@netflix) March 7, 2024
Box Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Sjá meira