Einföld og frískleg fermingarförðun Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. mars 2024 09:01 Rakel María segir að það sé mikilvægt að fermingarförðun sé tímalaus. Vísir/Vilhelm Rakel María Hjaltadóttir förðunarfræðingur og ofurskvísa sýnir okkur hvernig má töfra fram einfalda og fallega förðun fyrir fermingardaginn án mikillar fyrirhafnar. Fyrirsætan er fermingarbarnið Birta Hall sem fermist á næstunni. Að sögn Rakelar er hrein húð, rakakrem og létt förðun lykilatriðið fyrir ljómandi áferð. „Rakinn skiptir öllu máli áður en við byrjum. Þegar við erum með unga og fallega húð er mikilvægt að húðin fái að njóta sín,“ segir Rakel: „Við viljum ekki að fermingarförðun sé einhver tískuförðun, þetta á að vera tímalaust og þetta á að virka eftir fimmtíu ár.“ Í myndskeiðinu hér að neðan má sjá förðunina skref fyrir skref: Klippa: Fáguð fermingarförðun Vörur Létt rakakrem Léttur farði Hyljari Litalaust púður Ljósir augnskuggar Augabrúnagel með lit Maskari Matt sólarpúður Ljós kinnalitur Ljós varagljái Einföld og tímalaus förðun.Vísir/Vilhelm Auka tvist „Ef að við viljum þá getum við notað smá glimmer, þetta er ekki algjör diskó glimmer. Við erum ekki að fara yfir línuna,“ segir Rakel og bætir ljósum fljótandi glimmer augnskugga við förðunina hjá Birtu. Í myndskeiðinu hér að neðan má sjá fallegt auka tvist fyrir þær sem vilja meiri glamúr: Klippa: Fermingaförðun með meiri glamúr Vörur fyrir auka tvist Glimmer augnskuggi Brúnn augnblýantur Hár og förðun Fermingar Páskar Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Dagur og Ingunn hætt saman Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Fyrirsætan er fermingarbarnið Birta Hall sem fermist á næstunni. Að sögn Rakelar er hrein húð, rakakrem og létt förðun lykilatriðið fyrir ljómandi áferð. „Rakinn skiptir öllu máli áður en við byrjum. Þegar við erum með unga og fallega húð er mikilvægt að húðin fái að njóta sín,“ segir Rakel: „Við viljum ekki að fermingarförðun sé einhver tískuförðun, þetta á að vera tímalaust og þetta á að virka eftir fimmtíu ár.“ Í myndskeiðinu hér að neðan má sjá förðunina skref fyrir skref: Klippa: Fáguð fermingarförðun Vörur Létt rakakrem Léttur farði Hyljari Litalaust púður Ljósir augnskuggar Augabrúnagel með lit Maskari Matt sólarpúður Ljós kinnalitur Ljós varagljái Einföld og tímalaus förðun.Vísir/Vilhelm Auka tvist „Ef að við viljum þá getum við notað smá glimmer, þetta er ekki algjör diskó glimmer. Við erum ekki að fara yfir línuna,“ segir Rakel og bætir ljósum fljótandi glimmer augnskugga við förðunina hjá Birtu. Í myndskeiðinu hér að neðan má sjá fallegt auka tvist fyrir þær sem vilja meiri glamúr: Klippa: Fermingaförðun með meiri glamúr Vörur fyrir auka tvist Glimmer augnskuggi Brúnn augnblýantur
Hár og förðun Fermingar Páskar Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Dagur og Ingunn hætt saman Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira