Düsseldorf lét sigur ganga sér úr greipum og Þórir Jóhann lagði upp í tapi Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. mars 2024 13:59 Þórir Jóhann gaf góða stoðsendingu og Ísak Bergmann spilaði allan leikinn fyrir Düsseldorf gegn Hannover. samsett / getty Þórir Jóhann lagði upp mark Eintracht Braunschweig í 2-1 tapi gegn Nürnberg. Sveinn Aron Guðjohnsen fór útaf í hálfleik í 0-3 tapi Hansa Rostock gegn Kaiserslautern. Ísak Bergmann Jóhannesson var í byrjunarliði Fortuna Düsseldorf sem gerði 2-2 jafntefli gegn Hannover. Þetta var önnur stoðsending Þóris í 17 leikjum fyrir Braunschweig í 2. Bundesliga á tímabilinu, hann hefur að auki skorað eitt mark. Liðið berst við að halda sér uppi í deildinni, sem stendur eru þeir í 16. sæti, því þriðja neðsta og á leiðinni í umspil við liðið sem endar í 3. sæti í deildinni fyrir neðan. Það er þó stutt í næstu lið fyrir ofan og Braunschweig í góðum séns ef þeir fara að sækja úrslit. Liðið fyrir ofan Þóri og félaga, Kaiserslautern, vann öruggan 3-0 útisigur á liðinu fyrir neðan þá, Hansa Rostock. Sveinn Aron Guðjohnsen var í byrjunarliði Hansa Rostock en var tekinn útaf í hálfleik. Í leik Fortuna Düsseldorf og Hannover var það vinstri vængbakvörðurinn Christos Tzolis sem skoraði bæði mörk gestanna frá Düsseldorf snemma í fyrri hálfleik. Það fyrra eftir stoðsendingu Nicolas Gavory og það seinna eftir stoðsendingu Ao Tanaka. Andreas Voglsamm minnkaði svo muninn fyrir heimamenn í seinni hálfleik og Cedric Teuchert jafnaði metin undir lokin. Düsseldorf missti þar af frábæru tækifæri til að minnka muninn í efstu lið deildarinnar. Þeir sitja áfram í 6. sæti, fjórum stigum frá 3. sætinu. Efstu tvö liðin fara sjálfkrafa upp í efstu deild en liðið í 3. sæti spilar umspilsleik við liðið sem endar í 16. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. Að öllum líkindum verður það Köln, Mainz eða SV Darmstadt sem endar í 16. sæti en þau þrjú lið eru í fallbaráttu Bundesliga og langt frá öruggu sæti. Düsseldorf er einnig komið í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar og á erfitt verkefni fyrir höndum þegar þeir mæta Bayer Leverkusen þann 3. apríl. Þýski boltinn Tengdar fréttir Fleiri áhorfendur á leikjum í b-deildinni en í leikjum í Bundesligunni Helgin var söguleg í þýska fótboltanum og ekki vegna þess sem gerðist inn á vellinum heldur það sem gerðist í áhorfendastúkunum. 20. febrúar 2024 16:02 Ísak og félagar í undanúrslit eftir vítakeppni Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf eru komnir í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar eftir útisigur gegn St. Pauli í vítaspyrnukeppni í kvöld. 30. janúar 2024 22:42 Ísak skoraði í fjórða leik Düsseldorf í röð án sigurs Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði eina mark Fortuna Düsseldorf er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Elversberg í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 10. febrúar 2024 13:56 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Þetta var önnur stoðsending Þóris í 17 leikjum fyrir Braunschweig í 2. Bundesliga á tímabilinu, hann hefur að auki skorað eitt mark. Liðið berst við að halda sér uppi í deildinni, sem stendur eru þeir í 16. sæti, því þriðja neðsta og á leiðinni í umspil við liðið sem endar í 3. sæti í deildinni fyrir neðan. Það er þó stutt í næstu lið fyrir ofan og Braunschweig í góðum séns ef þeir fara að sækja úrslit. Liðið fyrir ofan Þóri og félaga, Kaiserslautern, vann öruggan 3-0 útisigur á liðinu fyrir neðan þá, Hansa Rostock. Sveinn Aron Guðjohnsen var í byrjunarliði Hansa Rostock en var tekinn útaf í hálfleik. Í leik Fortuna Düsseldorf og Hannover var það vinstri vængbakvörðurinn Christos Tzolis sem skoraði bæði mörk gestanna frá Düsseldorf snemma í fyrri hálfleik. Það fyrra eftir stoðsendingu Nicolas Gavory og það seinna eftir stoðsendingu Ao Tanaka. Andreas Voglsamm minnkaði svo muninn fyrir heimamenn í seinni hálfleik og Cedric Teuchert jafnaði metin undir lokin. Düsseldorf missti þar af frábæru tækifæri til að minnka muninn í efstu lið deildarinnar. Þeir sitja áfram í 6. sæti, fjórum stigum frá 3. sætinu. Efstu tvö liðin fara sjálfkrafa upp í efstu deild en liðið í 3. sæti spilar umspilsleik við liðið sem endar í 16. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. Að öllum líkindum verður það Köln, Mainz eða SV Darmstadt sem endar í 16. sæti en þau þrjú lið eru í fallbaráttu Bundesliga og langt frá öruggu sæti. Düsseldorf er einnig komið í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar og á erfitt verkefni fyrir höndum þegar þeir mæta Bayer Leverkusen þann 3. apríl.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Fleiri áhorfendur á leikjum í b-deildinni en í leikjum í Bundesligunni Helgin var söguleg í þýska fótboltanum og ekki vegna þess sem gerðist inn á vellinum heldur það sem gerðist í áhorfendastúkunum. 20. febrúar 2024 16:02 Ísak og félagar í undanúrslit eftir vítakeppni Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf eru komnir í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar eftir útisigur gegn St. Pauli í vítaspyrnukeppni í kvöld. 30. janúar 2024 22:42 Ísak skoraði í fjórða leik Düsseldorf í röð án sigurs Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði eina mark Fortuna Düsseldorf er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Elversberg í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 10. febrúar 2024 13:56 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Fleiri áhorfendur á leikjum í b-deildinni en í leikjum í Bundesligunni Helgin var söguleg í þýska fótboltanum og ekki vegna þess sem gerðist inn á vellinum heldur það sem gerðist í áhorfendastúkunum. 20. febrúar 2024 16:02
Ísak og félagar í undanúrslit eftir vítakeppni Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf eru komnir í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar eftir útisigur gegn St. Pauli í vítaspyrnukeppni í kvöld. 30. janúar 2024 22:42
Ísak skoraði í fjórða leik Düsseldorf í röð án sigurs Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði eina mark Fortuna Düsseldorf er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Elversberg í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 10. febrúar 2024 13:56