Átta sigurvegarar í fyrstu umferð Stórmeistaramótsins Snorri Már Vagnsson skrifar 27. febrúar 2024 22:56 Átta leikir voru spilaðir í fyrstu umferð Stórmeistaramótsins í Counter-Strike í kvöld. Liðin sem spiluðu í Ljósleiðaradeildinni voru mikið í Kastljósinu og báru mörg hver sigur af hólmi í kvöld. ÍBV, FH, Young Prodigies, Ármann, NOCCO Dusty, Breiðablik og Þór sigruðu öll sína leiki. Saga og ÍA þurftu þó að lúta í lægra gegn sínum andstæðingum. Keppt var eftir „Best of three“ kerfi, en þá þarf lið að sigra tvo leiki af Counter-Strike til að hafa sigur. Allar lokatölur: ÍA 1-2 ÍBV FH 2-0 Fjallakóngar Young Prodigies 2-1 Hitech Ármann 2-0 Vallea NOCCO Dusty 2-0 GoodCompany SAGA 0-2 Aurora Breiðablik 2-1 Ulfr Þór 2-0 Fylkir Næsta umferð fer fram á fimmtudaginn, hlaupársdag 29. febrúar. Sjá má nánari upplýsingar um stöðu leikja, riðla og uppsetningu móts á frag.is Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn
Liðin sem spiluðu í Ljósleiðaradeildinni voru mikið í Kastljósinu og báru mörg hver sigur af hólmi í kvöld. ÍBV, FH, Young Prodigies, Ármann, NOCCO Dusty, Breiðablik og Þór sigruðu öll sína leiki. Saga og ÍA þurftu þó að lúta í lægra gegn sínum andstæðingum. Keppt var eftir „Best of three“ kerfi, en þá þarf lið að sigra tvo leiki af Counter-Strike til að hafa sigur. Allar lokatölur: ÍA 1-2 ÍBV FH 2-0 Fjallakóngar Young Prodigies 2-1 Hitech Ármann 2-0 Vallea NOCCO Dusty 2-0 GoodCompany SAGA 0-2 Aurora Breiðablik 2-1 Ulfr Þór 2-0 Fylkir Næsta umferð fer fram á fimmtudaginn, hlaupársdag 29. febrúar. Sjá má nánari upplýsingar um stöðu leikja, riðla og uppsetningu móts á frag.is
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn