„Vantaði meiri ógnun“ Smári Jökull Jónsson skrifar 21. febrúar 2024 23:00 Mikel Arteta á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/Getty Mikel Arteta sagði að lið hans Arsenal yrði að gera betur í seinni leiknum gegn Porto en Arsenal mátti sætta sig við 1-0 tap á útivelli í kvöld. Mark Porto kom í uppbótartíma. Arsenal hefur verið á miklu flugi í ensku úrvalsdeildinni og unnið tvo stórsigra í röð í deildinni. Fyrst 6-0 sigur gegn West Ham og svo 5-0 gegn Burnley um helgina. Liðið tapaði hins vegar 1-0 gegn Porto í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld og gekk illa að skapa sér alvöru færi. „Augljóslega þurfum við að gera betur þegar við náum ekki að vinna. Hvernig við fórum með boltann á þremur augnablikum djúpt á vellinum er ekki nógu gott,“ en mark Porto kom í lokin eftir að Arsenal tapaði boltanum á miðjunni. „Nú er hálfleikur og við viljum vera í 8-liða úrslitum. Þú þarft að vinna andstæðinginn og það þurfum við að gera á Emirates-vellinum.“ ZERO shots on target for Arsenal vs. Porto pic.twitter.com/kuJgDQO42C— B/R Football (@brfootball) February 21, 2024 Arsenal gekk á illa að skapa sér færi í leiknum og átti ekki skot sem hitti rammann í leiknum í kvöld. „Okkur vantaði ógnun, miklu meiri ógnun og meiri grimmd þegar við vorum með boltann á síðasta þriðjungnum. Líka aftar á vellinum, meiri vilja til að koma þeim í vandræði. Við getum gert betur. Við spilum á heimavelli næst, þekkjum andstæðingana og vitum við hverju er að búast.“ Arteta endaði viðtalið á að ræða aðeins dómgæsluna og fannst ansi margar aukaspyrnur vera dæmdar í leiknum. „Þeir brjóta oft taktinn í leiknum og það voru margar aukaspyrnur. Að leyfa það er ekki nógu gott og við verðum að gera betur. Það leit út fyrir að við mættum ekki snerta neinn, allt var aukaspyrna. Við lærum af því undirbúum okkur betur og græjum þetta.“ Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sjá meira
Arsenal hefur verið á miklu flugi í ensku úrvalsdeildinni og unnið tvo stórsigra í röð í deildinni. Fyrst 6-0 sigur gegn West Ham og svo 5-0 gegn Burnley um helgina. Liðið tapaði hins vegar 1-0 gegn Porto í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld og gekk illa að skapa sér alvöru færi. „Augljóslega þurfum við að gera betur þegar við náum ekki að vinna. Hvernig við fórum með boltann á þremur augnablikum djúpt á vellinum er ekki nógu gott,“ en mark Porto kom í lokin eftir að Arsenal tapaði boltanum á miðjunni. „Nú er hálfleikur og við viljum vera í 8-liða úrslitum. Þú þarft að vinna andstæðinginn og það þurfum við að gera á Emirates-vellinum.“ ZERO shots on target for Arsenal vs. Porto pic.twitter.com/kuJgDQO42C— B/R Football (@brfootball) February 21, 2024 Arsenal gekk á illa að skapa sér færi í leiknum og átti ekki skot sem hitti rammann í leiknum í kvöld. „Okkur vantaði ógnun, miklu meiri ógnun og meiri grimmd þegar við vorum með boltann á síðasta þriðjungnum. Líka aftar á vellinum, meiri vilja til að koma þeim í vandræði. Við getum gert betur. Við spilum á heimavelli næst, þekkjum andstæðingana og vitum við hverju er að búast.“ Arteta endaði viðtalið á að ræða aðeins dómgæsluna og fannst ansi margar aukaspyrnur vera dæmdar í leiknum. „Þeir brjóta oft taktinn í leiknum og það voru margar aukaspyrnur. Að leyfa það er ekki nógu gott og við verðum að gera betur. Það leit út fyrir að við mættum ekki snerta neinn, allt var aukaspyrna. Við lærum af því undirbúum okkur betur og græjum þetta.“
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sjá meira