Stuðningsmaður RB Leipzig lést í stúkunni Smári Jökull Jónsson skrifar 18. febrúar 2024 11:31 Leikmenn RB Leipzig þakka áhorfendum eftir leikinn í gær. Vísir/Getty Það ríkir sorg hjá þýska knattspyrnufélaginu RB Leipzig eftir að stuðningsmaður félagsins lést í stúkunni á meðan liðið lék gegn Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn fór fram í Leipzig í gær en heimavöllur félagsins rúmar rétt yfir 47.000 manns og var hann fullsetinn. Leikurinn var stöðvaður í fyrri hálfleik þegar atvikið átti sér stað og tilkynnti RB Leipzig á samfélagmiðlinum X að verið væri að hlúa að stuðningsmanni á pöllunum. Leiknum var haldið áfram skömmu síðar. Im Stadion muss eine Person reanimiert werden. Aufgrund dieser Vorfälle verzichtet unser Fanblock aktuell auf den lautstarken Support.Wir hoffen das Beste!#RBLBMG @Bundesliga_DE— RB Leipzig (@RBLeipzig) February 17, 2024 Hálftíma síðar kom önnur tilkynning frá félaginu þar sem greint var frá því að stuðningsmaðurinn hefði látið lífið og vottaði félagið aðstandendum samúð. „Við erum afar sorgmædd og allar okkar hugsanir á þessari erfiðu stundu fara til fjölskyldu og aðstandenda,“ skrifaði Leipzig í tilkynnningunni. Leider müssen wir euch mitteilen, dass es die Person nicht geschafft hat und noch im Stadion verstorben ist. Wir sind zutiefst getroffen und all unsere Gedanken in diesem schweren Moment sind bei der Familie und allen Angehörigen. Ruhe in Frieden. https://t.co/ulVyklmZMv— RB Leipzig (@RBLeipzig) February 17, 2024 Eftir leikinn var stuðningsmaðurinn heiðraður af áhorfendum á vellinum sem sungu „Við erum Leipzig“ á meðan þeir lýstu með ljósum á símum sínum. Þetta var ekki eini sorgaratburðurinn í tengslum við leikinn. Á föstudaginn lést stuðningsmaður Mönchengladbach í bíslsysi samkvæmt frétt Sky Sports í Þýskalandi. Leiknum lauk með 2-0 sigri Leipzig sem er í 5. sæti úrvalsdeildarinnar. Mönchengladbach er í 14. sæti. I want to send my condolences to the family and friends of the two fans who lost their lives today. Rest in peace https://t.co/K1mpvWdB6a— Xavi Simons (@xavisimons) February 17, 2024 Days like today, football moves into a second place. Our thoughts are with the fans of @RBLeipzig and @borussia who passed away. Our condolences to their loved ones.Ruhe in Frieden! — Dani Olmo (@daniolmo7) February 17, 2024 pic.twitter.com/JRC7FcQT24— Borussia (@borussia) February 17, 2024 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sjá meira
Leikurinn fór fram í Leipzig í gær en heimavöllur félagsins rúmar rétt yfir 47.000 manns og var hann fullsetinn. Leikurinn var stöðvaður í fyrri hálfleik þegar atvikið átti sér stað og tilkynnti RB Leipzig á samfélagmiðlinum X að verið væri að hlúa að stuðningsmanni á pöllunum. Leiknum var haldið áfram skömmu síðar. Im Stadion muss eine Person reanimiert werden. Aufgrund dieser Vorfälle verzichtet unser Fanblock aktuell auf den lautstarken Support.Wir hoffen das Beste!#RBLBMG @Bundesliga_DE— RB Leipzig (@RBLeipzig) February 17, 2024 Hálftíma síðar kom önnur tilkynning frá félaginu þar sem greint var frá því að stuðningsmaðurinn hefði látið lífið og vottaði félagið aðstandendum samúð. „Við erum afar sorgmædd og allar okkar hugsanir á þessari erfiðu stundu fara til fjölskyldu og aðstandenda,“ skrifaði Leipzig í tilkynnningunni. Leider müssen wir euch mitteilen, dass es die Person nicht geschafft hat und noch im Stadion verstorben ist. Wir sind zutiefst getroffen und all unsere Gedanken in diesem schweren Moment sind bei der Familie und allen Angehörigen. Ruhe in Frieden. https://t.co/ulVyklmZMv— RB Leipzig (@RBLeipzig) February 17, 2024 Eftir leikinn var stuðningsmaðurinn heiðraður af áhorfendum á vellinum sem sungu „Við erum Leipzig“ á meðan þeir lýstu með ljósum á símum sínum. Þetta var ekki eini sorgaratburðurinn í tengslum við leikinn. Á föstudaginn lést stuðningsmaður Mönchengladbach í bíslsysi samkvæmt frétt Sky Sports í Þýskalandi. Leiknum lauk með 2-0 sigri Leipzig sem er í 5. sæti úrvalsdeildarinnar. Mönchengladbach er í 14. sæti. I want to send my condolences to the family and friends of the two fans who lost their lives today. Rest in peace https://t.co/K1mpvWdB6a— Xavi Simons (@xavisimons) February 17, 2024 Days like today, football moves into a second place. Our thoughts are with the fans of @RBLeipzig and @borussia who passed away. Our condolences to their loved ones.Ruhe in Frieden! — Dani Olmo (@daniolmo7) February 17, 2024 pic.twitter.com/JRC7FcQT24— Borussia (@borussia) February 17, 2024
Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sjá meira