Stóri bróðir skammaði Travis Kelce Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2024 16:01 Travis Kelce fagnar sigri Kansas City Chiefs liðsins í Super Bowl leiknum. AP/George Walker IV Travis Kelce og kærasta hans Taylor Swift áttu sviðsljósið þegar Kansas City Chiefs tryggði sér sigur í Super Bowl á sunnudaginn var. Travis var þó við það að missa það í fyrri hálfleiknum. Hegðun Travis í miðjum leik gekk alveg fram af eldri bróður hans sem er leikmaður Philadelphia Eagles liðsins. Jason og Travis Kelce ræddu atvikið í Super Bowl leiknum þegar Travis öskraði á og ýtti þjálfara sínum Andy Reid. Andy Reid gerði ekkert stórmál úr þessu og Travis Kelce spilaði betur eftir atvikið. Stóri bróðir var ekki ánægður með sinn mann. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) „Þú fórst yfir línuna. Í fullri hreinskilni. Þú ert að öskra í andlitið á honum, þetta er allt of mikið. Eftiráhyggja þá er til betri leið til gera þetta,“ sagði Jason Kelce, í hlaðvarpsþættinum New Heights með Jason og Travis Kelce. „Já þetta var án nokkurs vafa óásættanlegt. Ég óskaði þess strax að ég gæti tekið þetta til baka. Ég má ekki ganga svo langt að ég er að bömpa þjálfarann þannig að hann missi jafnvægið,“ svaraði Travis. „Þetta var ekki að ég væri reiður út Reid þjálfara. Þetta var bara pirringur vegna þess að hlutirnir voru ekki að ganga upp hjá liðinu. Við töpuðum boltanum og ég var á hliðarlínunni en ekki inn á vellinum,“ sagði Travis. „Ég elska Reid þjálfara. Reid veit hversu mikið ég elska það að spila fyrir hann. Ég mun ekki spila fyrir neinn annan en stóra rauða,“ sagði Travis. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) NFL Ofurskálin Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Sjá meira
Hegðun Travis í miðjum leik gekk alveg fram af eldri bróður hans sem er leikmaður Philadelphia Eagles liðsins. Jason og Travis Kelce ræddu atvikið í Super Bowl leiknum þegar Travis öskraði á og ýtti þjálfara sínum Andy Reid. Andy Reid gerði ekkert stórmál úr þessu og Travis Kelce spilaði betur eftir atvikið. Stóri bróðir var ekki ánægður með sinn mann. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) „Þú fórst yfir línuna. Í fullri hreinskilni. Þú ert að öskra í andlitið á honum, þetta er allt of mikið. Eftiráhyggja þá er til betri leið til gera þetta,“ sagði Jason Kelce, í hlaðvarpsþættinum New Heights með Jason og Travis Kelce. „Já þetta var án nokkurs vafa óásættanlegt. Ég óskaði þess strax að ég gæti tekið þetta til baka. Ég má ekki ganga svo langt að ég er að bömpa þjálfarann þannig að hann missi jafnvægið,“ svaraði Travis. „Þetta var ekki að ég væri reiður út Reid þjálfara. Þetta var bara pirringur vegna þess að hlutirnir voru ekki að ganga upp hjá liðinu. Við töpuðum boltanum og ég var á hliðarlínunni en ekki inn á vellinum,“ sagði Travis. „Ég elska Reid þjálfara. Reid veit hversu mikið ég elska það að spila fyrir hann. Ég mun ekki spila fyrir neinn annan en stóra rauða,“ sagði Travis. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
NFL Ofurskálin Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn