Létt leið fyrir Bæjara í bikarnum Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. febrúar 2024 20:06 Glódís Perla leiddi Bayern Munchen í átta liða úrslitin. Catherine Steenkeste/Getty Images Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í vörn Bayern München og hélt hreinu þegar liðið vann Kickers Offenbach 6-0 á útivelli í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar. Kickers Offenbach var aldrei líklegt til sigurs gegn stórveldinu, liðið er áhugamannalið í svæðisdeild suðvesturhluta Þýskalands (Regionalliga Südwest), ein af fimm deildum á fjórða efsta stigi fótboltans þar í landi. Jovana Damjanovic og Sydney Lohmann skoruðu fyrri tvö mörk Bæjara með stuttu millibili um miðjan fyrri hálfleik. Þá varð hlé á markaskorun áður en Jill Baijings, Alara Sehitler og Pernille Harder, sem skoraði tvö, röðuðu fjórum mörkum inn undir lok leiks. Þetta var sjötti leikur Bayern í röð án taps og þriðji sigurleikurinn í röð. Bayern München heldur áfram í 8-liða úrslit bikarkeppninnar og mætir FC Carl Zeiss Jena í næstu umferð. Það lið leikur einnig í einni af fimm deildum á fjórða efsta stigi fótboltans, svæðisdeild norðausturhluta Þýskalands (Regionalliga Nordost). Auk þeirra mætast Frankfurt og Duisburg, SGS Essen og Bayer Leverkusen, Hoffenheim og Wolfsburg, í 8-liða úrslitum. Öll ofantöld lið leika í þýsku úrvalsdeildinni og Bæjarar mega því telja sig heppna með andstæðinga. Þýski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Kickers Offenbach var aldrei líklegt til sigurs gegn stórveldinu, liðið er áhugamannalið í svæðisdeild suðvesturhluta Þýskalands (Regionalliga Südwest), ein af fimm deildum á fjórða efsta stigi fótboltans þar í landi. Jovana Damjanovic og Sydney Lohmann skoruðu fyrri tvö mörk Bæjara með stuttu millibili um miðjan fyrri hálfleik. Þá varð hlé á markaskorun áður en Jill Baijings, Alara Sehitler og Pernille Harder, sem skoraði tvö, röðuðu fjórum mörkum inn undir lok leiks. Þetta var sjötti leikur Bayern í röð án taps og þriðji sigurleikurinn í röð. Bayern München heldur áfram í 8-liða úrslit bikarkeppninnar og mætir FC Carl Zeiss Jena í næstu umferð. Það lið leikur einnig í einni af fimm deildum á fjórða efsta stigi fótboltans, svæðisdeild norðausturhluta Þýskalands (Regionalliga Nordost). Auk þeirra mætast Frankfurt og Duisburg, SGS Essen og Bayer Leverkusen, Hoffenheim og Wolfsburg, í 8-liða úrslitum. Öll ofantöld lið leika í þýsku úrvalsdeildinni og Bæjarar mega því telja sig heppna með andstæðinga.
Þýski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti