Messi fékk 32 milljónir á sekúndu í Super Bowl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2024 11:01 Lionel Messi í auglýsingunni sem var sýnd í hálfleik á Super Bowl leiknum. Michelob ULTRA Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi kom í fyrsta sinn við sögu í Super Bowl leiknum um helgina, ekki þó inn á vellinum heldur í rándýrri auglýsingu í hálfleiknum. Fyrir þessa sextíu sekúndna auglýsingu þá fékk Messi borgaðar fjórtán milljónir dollara eða 1,9 milljarða króna. Þetta er samkvæmt heimildum hjá bæði El Colombiano og Talk Sport. Það þýðir að Argentínumaðurinn var að fá 32 milljónir króna á hverja sekúndu sem hann var á skjánum. @MichelobULTRA ha deciso di sfruttare l intervallo del #SuperBowl per richiamare l attenzione su un altro evento sportivo: la Coppa America. Protagonista dello #spot, i cui costi potrebbero aver superato 14 milioni di dollari, è #Messi.https://t.co/r1ABWezR0d— Inside Marketing (@InsideMarketing) February 9, 2024 Messi sagði þó ekki mikið í auglýsngunni, nokkur orð á spænsku, en þetta snerist aðallega um leik hans með fótboltann. Hann var staddur á strönd að bíða eftir bjórnum sínum. Auglýsandinn var bjórframleiðandinn Michelob Ultra. Í auglýsingunni voru líka NFL goðsögnin Dan Marino og bandaríski gamanleikarinn Jason Sudeikis. Sudeikis er þekktastur fyrir að leika Ted Lasso og Marino er jafnan talinn með bestu leikstjórnendum sögunnar og lék líka hlutverk í Ace Ventura á sínum tíma. Auglýsingaplássið í Super Bowl leiknum er það dýrasta í bandarísku sjónvarpi og fyrirtækin, sem kaupa mínútur, þar leggja gríðarlega mikið í auglýsingar sínar. Þar má oft sjá mjög þekkt fólk og oft í mjög fyndnum aðstæðum. Það gerir Super Bowl auglýsingarnar líka með skemmtilegri auglýsingum sem sjónvarpsáhorfendur sjá. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=fcicwfR5Xx8">watch on YouTube</a> Bandaríski fótboltinn Ofurskálin Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Sjá meira
Fyrir þessa sextíu sekúndna auglýsingu þá fékk Messi borgaðar fjórtán milljónir dollara eða 1,9 milljarða króna. Þetta er samkvæmt heimildum hjá bæði El Colombiano og Talk Sport. Það þýðir að Argentínumaðurinn var að fá 32 milljónir króna á hverja sekúndu sem hann var á skjánum. @MichelobULTRA ha deciso di sfruttare l intervallo del #SuperBowl per richiamare l attenzione su un altro evento sportivo: la Coppa America. Protagonista dello #spot, i cui costi potrebbero aver superato 14 milioni di dollari, è #Messi.https://t.co/r1ABWezR0d— Inside Marketing (@InsideMarketing) February 9, 2024 Messi sagði þó ekki mikið í auglýsngunni, nokkur orð á spænsku, en þetta snerist aðallega um leik hans með fótboltann. Hann var staddur á strönd að bíða eftir bjórnum sínum. Auglýsandinn var bjórframleiðandinn Michelob Ultra. Í auglýsingunni voru líka NFL goðsögnin Dan Marino og bandaríski gamanleikarinn Jason Sudeikis. Sudeikis er þekktastur fyrir að leika Ted Lasso og Marino er jafnan talinn með bestu leikstjórnendum sögunnar og lék líka hlutverk í Ace Ventura á sínum tíma. Auglýsingaplássið í Super Bowl leiknum er það dýrasta í bandarísku sjónvarpi og fyrirtækin, sem kaupa mínútur, þar leggja gríðarlega mikið í auglýsingar sínar. Þar má oft sjá mjög þekkt fólk og oft í mjög fyndnum aðstæðum. Það gerir Super Bowl auglýsingarnar líka með skemmtilegri auglýsingum sem sjónvarpsáhorfendur sjá. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=fcicwfR5Xx8">watch on YouTube</a>
Bandaríski fótboltinn Ofurskálin Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Sjá meira