Lést á fyrsta degi í nýju starfi Sindri Sverrisson skrifar 13. febrúar 2024 11:31 Mounir Hamoud lék með Strömsgodset stærstan hluta síns ferils. Strömsgodset Norski fótboltaheimurinn syrgir nú Mounir Hamoud sem lést af völdum hjartaáfalls í gærmorgun, 39 ára að aldri. Hamoud lætur eftir sig konu og fimm börn. Í gær átti hann að hefja nýtt þjálfarastarf hjá Strömsgodset, liðinu sem að hann spilaði með stærstan hluta síns ferils. Logi Tómasson er eini Íslendingurinn sem leikur með Strömsgodset í dag. Hamoud lék einnig með Bodö/Glimt og Lyn, og með yngri landsliðum Noregs, og átti fimmtán ára feril á efsta stigi í Noregi. Árið 2013 varð Hamoud Noregsmeistari með Strömsgodset. Bróðir hans, Sofian Hamoud, segir í viðtali við Drammens Tidende að andlátið sé mikið áfall. „Það er mikilvægt fyrir okkur að það séu engar getgátur. Hann fékk hjartaáfall og það var ekki mögulegt að bjarga lífi hans. Nú tekur við erfiður tími fyrir konu, börn, fjölskyldu og aðra sem stóðu honum næst,“ sagði bróðirinn. Strömsgodset og norska knattspyrnusambandið greindu frá andláti Hamouds í gær og á heimasíðu Strömsgodset sagði: „Það er með mikilli sorg sem að Strömsgodset meðtekur þau skilaboð að Mounir Hamoud sé fallinn frá, 39 ára að aldri. Hann lést skyndilega í morgun vegna hjartaáfalls. Sorg ríkir nú hjá Strömsgodset. Mounir Hamoud verður sárt saknað.“ Andlát Norski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Sjá meira
Hamoud lætur eftir sig konu og fimm börn. Í gær átti hann að hefja nýtt þjálfarastarf hjá Strömsgodset, liðinu sem að hann spilaði með stærstan hluta síns ferils. Logi Tómasson er eini Íslendingurinn sem leikur með Strömsgodset í dag. Hamoud lék einnig með Bodö/Glimt og Lyn, og með yngri landsliðum Noregs, og átti fimmtán ára feril á efsta stigi í Noregi. Árið 2013 varð Hamoud Noregsmeistari með Strömsgodset. Bróðir hans, Sofian Hamoud, segir í viðtali við Drammens Tidende að andlátið sé mikið áfall. „Það er mikilvægt fyrir okkur að það séu engar getgátur. Hann fékk hjartaáfall og það var ekki mögulegt að bjarga lífi hans. Nú tekur við erfiður tími fyrir konu, börn, fjölskyldu og aðra sem stóðu honum næst,“ sagði bróðirinn. Strömsgodset og norska knattspyrnusambandið greindu frá andláti Hamouds í gær og á heimasíðu Strömsgodset sagði: „Það er með mikilli sorg sem að Strömsgodset meðtekur þau skilaboð að Mounir Hamoud sé fallinn frá, 39 ára að aldri. Hann lést skyndilega í morgun vegna hjartaáfalls. Sorg ríkir nú hjá Strömsgodset. Mounir Hamoud verður sárt saknað.“
Andlát Norski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Sjá meira