Innherji

Þróunin í ferða­þjónustu á næstunni er „einn helsti á­hættu­þátturinn“

Hörður Ægisson skrifar
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir að það sé ekki sjálfgefið að það verði ávallt þessi vöxtur í ferðaþjónustu enda sé Ísland í samkeppni við marga aðra áfangastaði.
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir að það sé ekki sjálfgefið að það verði ávallt þessi vöxtur í ferðaþjónustu enda sé Ísland í samkeppni við marga aðra áfangastaði.

Vísbendingar eru um að jarðhræringarnar á Reykjanesi séu að hafa talsverð neikvæð áhrif á ferðaþjónustuna í upphafi ársins og „einn helsti áhættuþátturinn“ er hvernig þróunin verður í framhaldinu í atvinnugreininni, að sögn seðlabankastjóra. Ef hagkerfið fer að kólna hraðar en nú er spáð vegna samdráttar í ferðaþjónustu er „alveg klárt“ að það mun flýta fyrir vaxtalækkunum.


Tengdar fréttir

Laun ó­fag­lærðra hækkað mun hraðar en annarra stétta með fjölgun ferða­manna

Launakjör ófaglærðra á Íslandi, sem eru nú þau bestu sem þekkjast í Evrópu, hafa batnað mun hraðar en annarra stétta frá aldamótum en kaupmáttur lágmarkslauna hefur þannig nærri tvöfaldast á meðan þeir sem eru með meistarapróf úr háskóla hafa upplifað nánast enga kaupmáttaraukningu, að sögn forstöðumanns Hagfræðistofnunar. Meginskýringin að baki þessari þróun sé „eðlileg afleiðing“ af efnahagsástandinu þar sem aukinn straumur ferðamanna til landsins hafi búið til mikla sókn í ófaglært vinnuafl.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×