Innherji

Minni vöxtur í ferða­þjónustu myndi „létta á þrýstingi“ á peninga­stefnuna

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Þórarinn Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabankans. Bankinn spáir því að það komi 2,3 milljónir ferðamanna til landsins í ár.
Þórarinn Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabankans. Bankinn spáir því að það komi 2,3 milljónir ferðamanna til landsins í ár. Vísir/Vilhelm

Aðalhagfræðingur Seðlabankans segir að ef það yrði minni vöxtur í ferðaþjónustu þá myndi það „draga úr spennu og létta á þrýstingi“ sem peningastefnan sé að reyna framkalla.


Tengdar fréttir

Flutningar Grindvíkinga hafi lítil áhrif á fasteignamarkaðinn í borginni

Seðlabankastjóri telur að brottflutningur fólks frá Grindavík vegna jarðhræringa muni ekki hafa mikil áhrif á fasteignamarkaðinn á höfuðborgarsvæðinu. Áhrifin verði mögulega bundin við Reykjanes og nágrenni. „Það kæmi ekki á óvart ef íbúar vilja búa þar nálægt. Ég held að áhrifin verði aðallega þar í kring.“

Vextir haldast ó­breyttir en spennan fer minnkandi og verð­bólgu­horfur batna

Peningastefnunefnd Seðlabankans hefur ákveðið að halda vöxtum áfram óbreyttum í 9,25 prósent, sem er í samræmi við spár flestra greinenda og markaðsaðila, en í yfirlýsingu nefndarinnar er sagt að vísbendingar séu um að hraðar dragi úr vexti efnahagsumsvifa en áður var reiknað með. Háir vextir séu farnir að bíta sem endurspeglast í minnkandi spennu og batnandi verðbólguhorfum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×