Sagður vilja byggja Wembley norðursins fyrir Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2024 08:25 Sir Jim Ratcliffe fyrir utan Old Trafford, heimavöll Manchester United. Getty/Peter Byrne/ Baksíður ensku blaðanna í morgun slá því flestar upp að sá nýjasti í eigendahópi Manchester United hafi mjög metnaðarfull markmið þegar kemur að því að endurbyggja Old Trafford. Framtíð Manchester United er beintengd framtíðarleikvangi félagsins en Old Trafford leikvangurinn er kominn til ára sinna og þarf nauðsynlega á upplyftingu að halda. Íslandsvinurinn Sir Jim Ratcliffe keypti 25 prósenta hlut í Manchester United á dögunum en hann hefur verið stuðningsmaður þess alla tíð. Ratcliffe er 71 árs gamall milljarðamæringur og ætlar sér að breyta hlutunum hjá félaginu. Þar er eitt verkefni efst á blaði eða það að taka heimavöllinn í gegn. Daily Express. Enska blaðið Daily Telegraph er meðal þeirra sem birtir í dag frétt um hugmyndir Ratcliffe um framtíðarleikvang félagsins. Þar er uppslátturinn að Ratcliffe sjái fyrir sér að byggja Wembley norðursins og að hann gæti sóst eftir að fá styrk úr almenningssjóðum til að endurbyggja Old Trafford. Við þekkjum Nývang í Barcelona og eftir þessar framkvæmdir gætum við tala um Nýja Trafford. Wembley norðursins er líka í fyrirsögnum hjá bæði Daily Express og Daily Mail. Hugmyndir Ratcliffe eru mjög metnaðarfullar en hann er sagður sjá fyrir sér níutíu þúsund manna leikvang. Hann hefur þegar eyrnamerkt 237 milljónir punda í þessar framkvæmdir eða meira en 41 milljarð króna. Ratcliffe hefur þegar hafið samtal við Andy Burnham, borgarstjóra Manchester. Menn eiga samt eftir að sjá það gerast að Manchesterborg dæli inn pening í svona framkvæmd. Það er líklegra að félagið fái sérstaka ívilnun hjá yfirvöldum eins og skattaafslátt eða slökun á reglugerðum. Hér fyrir neðan má sjá hvernig þetta mál átti baksíður blaðanna í morgun. Daily Mirror. Daily Mail. The Daily Telegraph. Daily Star. Enski boltinn Mest lesið Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira
Framtíð Manchester United er beintengd framtíðarleikvangi félagsins en Old Trafford leikvangurinn er kominn til ára sinna og þarf nauðsynlega á upplyftingu að halda. Íslandsvinurinn Sir Jim Ratcliffe keypti 25 prósenta hlut í Manchester United á dögunum en hann hefur verið stuðningsmaður þess alla tíð. Ratcliffe er 71 árs gamall milljarðamæringur og ætlar sér að breyta hlutunum hjá félaginu. Þar er eitt verkefni efst á blaði eða það að taka heimavöllinn í gegn. Daily Express. Enska blaðið Daily Telegraph er meðal þeirra sem birtir í dag frétt um hugmyndir Ratcliffe um framtíðarleikvang félagsins. Þar er uppslátturinn að Ratcliffe sjái fyrir sér að byggja Wembley norðursins og að hann gæti sóst eftir að fá styrk úr almenningssjóðum til að endurbyggja Old Trafford. Við þekkjum Nývang í Barcelona og eftir þessar framkvæmdir gætum við tala um Nýja Trafford. Wembley norðursins er líka í fyrirsögnum hjá bæði Daily Express og Daily Mail. Hugmyndir Ratcliffe eru mjög metnaðarfullar en hann er sagður sjá fyrir sér níutíu þúsund manna leikvang. Hann hefur þegar eyrnamerkt 237 milljónir punda í þessar framkvæmdir eða meira en 41 milljarð króna. Ratcliffe hefur þegar hafið samtal við Andy Burnham, borgarstjóra Manchester. Menn eiga samt eftir að sjá það gerast að Manchesterborg dæli inn pening í svona framkvæmd. Það er líklegra að félagið fái sérstaka ívilnun hjá yfirvöldum eins og skattaafslátt eða slökun á reglugerðum. Hér fyrir neðan má sjá hvernig þetta mál átti baksíður blaðanna í morgun. Daily Mirror. Daily Mail. The Daily Telegraph. Daily Star.
Enski boltinn Mest lesið Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira