Félag fyrir norðan heimskautsbauginn með yfirburði í sölu leikmanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2024 14:00 Stuðingsmaður Bodö/Glimt fyirr leik á móti Club Brugge í Sambandsdeild Evrópu. Getty/Jan De Meuleneir Bodö/Glimt er það norska fótboltafélag sem hefur selt leikmenn fyrir langmestan pening á síðustu árum. Frá árinu 2020 hefur félagið, sem hefur heimili nyrst í Noregi, selt leikmenn fyrir meiri pening en Rosenborg og Molde til samans. Norska ríkisútvarpið tók þetta saman með tölum frá Transfermarkt vefnum. Faris Pemi Moumbagna, Hugo Vetlesen, Victor Boniface, Joel Mvuka og Erik Botheim eru dæmi um leikmenn sem Bodö/Glimt hefur selt á þessum tíma. Félagið náði þó ekki að selja íslenska landsliðsbakvörðinn Alfons Sampsted því hann fór á frjálsri sölu til hollenska félagsins Twente FC í janúar í fyrra. Alls hefur Bodö/Glimt selt leikmenn fyrir 574 milljónir norskra króna eða meira en 7,4 milljarða íslenskra króna. Félagið hefur keypt leikmenn á móti fyrir 249 milljónir eða 3,2 milljarða. Það þýðir gróða upp á 325 milljónir norskra króna sem samsvarar 4,2 milljörðum í íslenskum krónum. Molde (309 milljónir norskra króna) og Rosenborg (245 milljónir) hafa selt leikmenn fyrir mun minni upphæð en Bodö/Glimt. Vålerenga er í fjórða sæti á listanum en Osló félagið hefur selt leikmenn fyrir 200 milljónir norskra króna. Norski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira
Frá árinu 2020 hefur félagið, sem hefur heimili nyrst í Noregi, selt leikmenn fyrir meiri pening en Rosenborg og Molde til samans. Norska ríkisútvarpið tók þetta saman með tölum frá Transfermarkt vefnum. Faris Pemi Moumbagna, Hugo Vetlesen, Victor Boniface, Joel Mvuka og Erik Botheim eru dæmi um leikmenn sem Bodö/Glimt hefur selt á þessum tíma. Félagið náði þó ekki að selja íslenska landsliðsbakvörðinn Alfons Sampsted því hann fór á frjálsri sölu til hollenska félagsins Twente FC í janúar í fyrra. Alls hefur Bodö/Glimt selt leikmenn fyrir 574 milljónir norskra króna eða meira en 7,4 milljarða íslenskra króna. Félagið hefur keypt leikmenn á móti fyrir 249 milljónir eða 3,2 milljarða. Það þýðir gróða upp á 325 milljónir norskra króna sem samsvarar 4,2 milljörðum í íslenskum krónum. Molde (309 milljónir norskra króna) og Rosenborg (245 milljónir) hafa selt leikmenn fyrir mun minni upphæð en Bodö/Glimt. Vålerenga er í fjórða sæti á listanum en Osló félagið hefur selt leikmenn fyrir 200 milljónir norskra króna.
Norski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira