Missti af fæðingu dóttur sinnar til að æfa fyrir bardaga sem var svo frestað Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. febrúar 2024 06:31 Oleksandr Usyk var upptekinn við æfingar þegar dóttir hans kom í heiminn. Foto Olimpik/NurPhoto via Getty Images Úkraínski hnefaleikakappinn Oleksandr Usyk hefur gert allt sem í sínu valdi stendur til að vera í standi þegar hann mætir Tyson Fury í bardaga um heimsmeistaratitilinn í boxi. Usyk og Fury áttu að mætast í bardaga þann 17. febrúar næstkomandi til að skera úr um hvor þeirra væri óumdeildur heimsmeistari í þungavigt (e. undisputed heavyweight champion of the world), en honum hefur nú verið frestað til 18. maí eftir að Fury fékk skurð á auga á æfingu. Þetta er í þriðja sinn sem bardaganum er frestað og er ljóst að kapparnir hafa fórnað miklu til að gera sig klára fyrir bardagann. Usyk sagði til að mynda nýverið frá því að hann hafi misst af fæðingu dóttur sinnar þegar hann var í æfingabúðum á Spáni. „Ég enn ánægður. Hlutir gerast og þannig er lífið,“ sagði Usyk er hann ræddi um að hafa misst af fæðingu dóttur sinnar sem kom í heiminn þann 28. janúar síðastliðinn. „Ég er mjög ánægður því nú fer ég aftur til Úkraínu. Nú get ég farið og hitt dætur mínar tvær og konuna mína. Ég get farið í kirkjuna mína til að biðja. Nú tek ég smá hvíld og fer svo beint aftur í æfingabúðirnar.“ Oleksandr Usyk has confirmed that he missed the birth of his second child whilst in training camp before his fight with Tyson Fury was pushed back to May 18 #FuryUsyk | #RiyadhSeason | #RingOfFire pic.twitter.com/n8KCJBa68v— DAZN Boxing (@DAZNBoxing) February 6, 2024 Hinn 35 ára gamli Fury er heimsmeistari hjá WBC samtökunum, en Usyk, 37 ára, er titilhafi hjá WBA, WBO og IBF. Þetta verður í fyrsta sinn sem óumdeildur heimsmeistari verður krýndur síðan farið var að berjast um fjögur belti. Box Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Sjá meira
Usyk og Fury áttu að mætast í bardaga þann 17. febrúar næstkomandi til að skera úr um hvor þeirra væri óumdeildur heimsmeistari í þungavigt (e. undisputed heavyweight champion of the world), en honum hefur nú verið frestað til 18. maí eftir að Fury fékk skurð á auga á æfingu. Þetta er í þriðja sinn sem bardaganum er frestað og er ljóst að kapparnir hafa fórnað miklu til að gera sig klára fyrir bardagann. Usyk sagði til að mynda nýverið frá því að hann hafi misst af fæðingu dóttur sinnar þegar hann var í æfingabúðum á Spáni. „Ég enn ánægður. Hlutir gerast og þannig er lífið,“ sagði Usyk er hann ræddi um að hafa misst af fæðingu dóttur sinnar sem kom í heiminn þann 28. janúar síðastliðinn. „Ég er mjög ánægður því nú fer ég aftur til Úkraínu. Nú get ég farið og hitt dætur mínar tvær og konuna mína. Ég get farið í kirkjuna mína til að biðja. Nú tek ég smá hvíld og fer svo beint aftur í æfingabúðirnar.“ Oleksandr Usyk has confirmed that he missed the birth of his second child whilst in training camp before his fight with Tyson Fury was pushed back to May 18 #FuryUsyk | #RiyadhSeason | #RingOfFire pic.twitter.com/n8KCJBa68v— DAZN Boxing (@DAZNBoxing) February 6, 2024 Hinn 35 ára gamli Fury er heimsmeistari hjá WBC samtökunum, en Usyk, 37 ára, er titilhafi hjá WBA, WBO og IBF. Þetta verður í fyrsta sinn sem óumdeildur heimsmeistari verður krýndur síðan farið var að berjast um fjögur belti.
Box Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Sjá meira