Byrjaði sextán ára í markinu og nú kominn í ensku úrvalsdeildina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. febrúar 2024 23:31 Hákon Rafn og Bruno Fernandes í leik Íslands gegn Portúgal ytra. David S. Bustamante/Getty Images Hákon Rafn Valdimarsson var sextán ára þegar hann byrjaði að æfa mark. Nokkrum árum seinna er hann orðinn landsliðsmarkvörður númer eitt. Hákon gekk á dögunum til liðs við enska úrvaldeildarfélagið Brentford og skrifaði undir samning til ársins 2028. Hann kemur til liðsins frá sænska liðinu Elfsborg en liðið var grátlega nálægt því að vinna sænska meistaratitilinn á síðustu leiktíð. Hákon Rafn var útileikmaður nánast alla yngri flokkanna með KR og Gróttu. „Ég myndi segja að ég hafi grætt mikið á því í byrjun, þegar ég byrjaði í marki. Núna, þegar maður er kominn á þetta getustig, þá spila hæfileikar sem útileikmaður ekki mikið inn í. Núna þarf að maður að fara bæta sig enn meira, allt gerist miklu hraðar.“ „Árin á Íslandi gengu mjög hratt fyrir sig, þannig séð. Tímabilin tvö með Óskari (Hrafni Þorvaldssyni) og síðan þegar ég fór til Svíþjóðar fyrir tveimur og hálfu ári hef ég æft mjög vel og bætt mig gríðarlega hratt.“ Ísland mætir Ísrael 21.mars í umspili um laust sæti á EM í knattspyrnu í Þýskalandi í sumar. Leikurinn fer fram í Búdapest á hlutlausum velli. Ef sá leikur vinnst mætir Íslands Bosníu eða Úkraínu í hreinum úrslitaleik um sætið á EM. „Frábært að hafa fengið að spila í janúar (gegn Hondúras og Gvatemala), fá aðeins fleiri leiki. Síðan sé ég fulla möguleika á að komast á EM. Gríðarlega spenntur,“ sagði Hákon Rafn áður en hann játti því að endingu að markmiðið væri að komast á stórmót á nýjan leik. Fótbolti Enski boltinn Grótta KR Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Hákon gekk á dögunum til liðs við enska úrvaldeildarfélagið Brentford og skrifaði undir samning til ársins 2028. Hann kemur til liðsins frá sænska liðinu Elfsborg en liðið var grátlega nálægt því að vinna sænska meistaratitilinn á síðustu leiktíð. Hákon Rafn var útileikmaður nánast alla yngri flokkanna með KR og Gróttu. „Ég myndi segja að ég hafi grætt mikið á því í byrjun, þegar ég byrjaði í marki. Núna, þegar maður er kominn á þetta getustig, þá spila hæfileikar sem útileikmaður ekki mikið inn í. Núna þarf að maður að fara bæta sig enn meira, allt gerist miklu hraðar.“ „Árin á Íslandi gengu mjög hratt fyrir sig, þannig séð. Tímabilin tvö með Óskari (Hrafni Þorvaldssyni) og síðan þegar ég fór til Svíþjóðar fyrir tveimur og hálfu ári hef ég æft mjög vel og bætt mig gríðarlega hratt.“ Ísland mætir Ísrael 21.mars í umspili um laust sæti á EM í knattspyrnu í Þýskalandi í sumar. Leikurinn fer fram í Búdapest á hlutlausum velli. Ef sá leikur vinnst mætir Íslands Bosníu eða Úkraínu í hreinum úrslitaleik um sætið á EM. „Frábært að hafa fengið að spila í janúar (gegn Hondúras og Gvatemala), fá aðeins fleiri leiki. Síðan sé ég fulla möguleika á að komast á EM. Gríðarlega spenntur,“ sagði Hákon Rafn áður en hann játti því að endingu að markmiðið væri að komast á stórmót á nýjan leik.
Fótbolti Enski boltinn Grótta KR Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn