Haaland fékk sér nýja einkaþotu Smári Jökull Jónsson skrifar 1. febrúar 2024 07:00 Erling Haaland getur flogið um loftin blá næstu misserin enda búinn að festa kaup á nýrri einkaþotu. Vísir/Getty Erling Braut Haaland er búinn að vera meiddur síðustu vikur en sneri aftur á knattspyrnuvöllinn í gærkvöldi. Hann nýtti tímann í meiðslanum hins vegar til að gera stórkaup. Erling Braut Haaland er ein af stærstu stjörnunum í knattspyrnuheiminum um þessar mundir. Hann þénar rúmlega 500 þúsund pund á viku hjá Manchester City eða um 87 milljónir króna. Það er því engin spurning að hann er með nóg af pening til að eyða. Það gerði hann líka heldur betur á dögunum. Hann keypti sér eitt stykki einkaþotu sem hann mun nýta sér til að komast á milli staða á næstunni. Þetta er reyndar ekki í fyrsta sinn sem Haaland kaupir flugvél. Hann keypti eina slíka í maí árið 2021 en seldi hana rúmum tveimur árum síðar. Nú er hann búinn að uppfæra og kaupa sér nýja þotu. Þotan er af tegundinni Pilatus PC-12 og tekur sex farþega. Lúxusinn er töluverður en kaupin fara í gegnum fyrirtæki sem Erling á hlut í og faðir hans Alf Inge er stjórnarmeðlimur. „Flugvélin er fullkomin fyrir fjölskyldur eða viðskiptafólk. Við líkjum henni oft við Mercedes Geländewagen. Farþegarýmið er glæsilegt og hannað af BMW og flugstjórnarklefinn er með öllu því nýjasta,“ sagði seljandinn Carl-Christian Gunnestad. Samkvæmt AvBuyer greiðir Haaland tæpar 800 milljónir íslenskra króna fyrir vélina. Enski boltinn Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Leik lokið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Fleiri fréttir Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Sjá meira
Erling Braut Haaland er ein af stærstu stjörnunum í knattspyrnuheiminum um þessar mundir. Hann þénar rúmlega 500 þúsund pund á viku hjá Manchester City eða um 87 milljónir króna. Það er því engin spurning að hann er með nóg af pening til að eyða. Það gerði hann líka heldur betur á dögunum. Hann keypti sér eitt stykki einkaþotu sem hann mun nýta sér til að komast á milli staða á næstunni. Þetta er reyndar ekki í fyrsta sinn sem Haaland kaupir flugvél. Hann keypti eina slíka í maí árið 2021 en seldi hana rúmum tveimur árum síðar. Nú er hann búinn að uppfæra og kaupa sér nýja þotu. Þotan er af tegundinni Pilatus PC-12 og tekur sex farþega. Lúxusinn er töluverður en kaupin fara í gegnum fyrirtæki sem Erling á hlut í og faðir hans Alf Inge er stjórnarmeðlimur. „Flugvélin er fullkomin fyrir fjölskyldur eða viðskiptafólk. Við líkjum henni oft við Mercedes Geländewagen. Farþegarýmið er glæsilegt og hannað af BMW og flugstjórnarklefinn er með öllu því nýjasta,“ sagði seljandinn Carl-Christian Gunnestad. Samkvæmt AvBuyer greiðir Haaland tæpar 800 milljónir íslenskra króna fyrir vélina.
Enski boltinn Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Leik lokið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Fleiri fréttir Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Sjá meira