Gul súpa fyrir gula viðvörun Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 31. janúar 2024 10:22 Jana er dugleg að deila alls kyns uppskriftum bæði á Instagram síðu sinni og heimasíðunni jana.is. SAMSETT Í kuldanum leitar fólk oft fjölbreyttra leiða til að fá hlýju í kroppinn, hvort sem það er með lögum af yfirhöfnum, einhverju heitu í magann eða öðru. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir deildi nýverið súpuuppskrift sem svo skemmtilega vill til að er gul á litinn, í stíl við gula viðvörun dagsins. Krydduð blómkáls og sellerírótar súpa með kasjúhnetum „2 msk olífuolía350 gr frosið blómkál1/2 púrrlaukur, skorin í þunna hringi1/3 sellerírót, skorin í litla kubba1/2 bolli chili kryddaðar kasjuhnetur1 tsk gullkrydd (Kryddhúsið)1 kubbur grænmetiskrafturSmá salt og pipar4-5 bollar vatn Allt saman í pott og látið malla í um 30 mínMaukið svo í góðum blandara, hellið í skálar og toppið með einhverju fallegu og góðu Þessa súpu toppaði ég með graskersfræjaolíu, ristuðum fræjum, möndluflögum og steinselju“ View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Hér má sjá fleiri uppskriftir frá Jönu. Matur Uppskriftir Súpur Mest lesið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Fleiri fréttir Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Krydduð blómkáls og sellerírótar súpa með kasjúhnetum „2 msk olífuolía350 gr frosið blómkál1/2 púrrlaukur, skorin í þunna hringi1/3 sellerírót, skorin í litla kubba1/2 bolli chili kryddaðar kasjuhnetur1 tsk gullkrydd (Kryddhúsið)1 kubbur grænmetiskrafturSmá salt og pipar4-5 bollar vatn Allt saman í pott og látið malla í um 30 mínMaukið svo í góðum blandara, hellið í skálar og toppið með einhverju fallegu og góðu Þessa súpu toppaði ég með graskersfræjaolíu, ristuðum fræjum, möndluflögum og steinselju“ View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Hér má sjá fleiri uppskriftir frá Jönu.
Matur Uppskriftir Súpur Mest lesið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Fleiri fréttir Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira