Miði á Super Bowl kostar það sama og tólf iPhone 15 símar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2024 11:00 Taylor Swift og Donna Kelce, kærasta og móðir stórstjörnunnar Travis Kelce, fagna sigri Kansas City Chiefs eftir síðasta leik en þá var ljóst að meistararnir væru komnir aftur í Super Bowl. AP/Julio Cortez Margir vilja komast yfir miða á Super Bowl leikinn í Las Vegas og það sést á verði miða á endursölumarkaðnum. Það að Kansas City Chiefs og þar af leiðandi Taylor Swift verði á staðnum, gerir ekkert annað en að auka eftirspurnina enn frekar. San Francisco 49ers og Chiefs mætast í þessum stærsta íþróttakappleik ársins í Bandaríkjunum 11. febrúar næstkomandi. Augu mjög stórs hluta Bandaríkjamanna er á þessum leik og hálfleiksatriðinu og það eru Super Bowl partý út um allt land. Það hafa ekki margir efni á því að vera staðnum. Oft hafa þessir miðar verið dýrir en aldrei eins og nú. USA Today segir frá því að þetta sé hæsta miðaverð á Super Bowl í sögunni. Miðar á leikinn í endursölu kosta á bilinu 9815 til 12082 dollara samkvæmt TickPick og SearGeek söluvefunum. Þetta gerir miðaverð á bilinu 1,3 milljónir til 1,7 milljónir króna. Það jafngildir tólf iPhone 15 símum í bandarískum Apple búðum. Þeir fundu reyndar miða á 8100 dollara á þriðjudagskvöldið, rúma 1,1 milljón króna, en sá miði er í sæti á versta stað og lengst í burtu frá vellinum. View this post on Instagram A post shared by USA TODAY (@usatoday) NFL Ofurskálin Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera „Mjög stoltur af liðinu“ Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Sjá meira
Það að Kansas City Chiefs og þar af leiðandi Taylor Swift verði á staðnum, gerir ekkert annað en að auka eftirspurnina enn frekar. San Francisco 49ers og Chiefs mætast í þessum stærsta íþróttakappleik ársins í Bandaríkjunum 11. febrúar næstkomandi. Augu mjög stórs hluta Bandaríkjamanna er á þessum leik og hálfleiksatriðinu og það eru Super Bowl partý út um allt land. Það hafa ekki margir efni á því að vera staðnum. Oft hafa þessir miðar verið dýrir en aldrei eins og nú. USA Today segir frá því að þetta sé hæsta miðaverð á Super Bowl í sögunni. Miðar á leikinn í endursölu kosta á bilinu 9815 til 12082 dollara samkvæmt TickPick og SearGeek söluvefunum. Þetta gerir miðaverð á bilinu 1,3 milljónir til 1,7 milljónir króna. Það jafngildir tólf iPhone 15 símum í bandarískum Apple búðum. Þeir fundu reyndar miða á 8100 dollara á þriðjudagskvöldið, rúma 1,1 milljón króna, en sá miði er í sæti á versta stað og lengst í burtu frá vellinum. View this post on Instagram A post shared by USA TODAY (@usatoday)
NFL Ofurskálin Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Draumadeildin staðið undir væntingum Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera „Mjög stoltur af liðinu“ Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Sjá meira