Gaf þjálfara Newport vínflösku sem Ferguson valdi Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. janúar 2024 22:38 Það lét vel á þjálfurunum að leik loknum skjáskot / MUTV Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, var í gjafastuði eftir að lið hans lagði Newport að velli í FA bikarnum. Manchester United lenti í smávægilegum vandræðum í leiknum. Eftir að hafa komist snemma yfir jafnaði Newport í seinni hálfleik en mörk frá Antony og Rasmus Höjlund tryggðu að lokum 4-2 sigur. Ten Hag kom færandi hendi og gaf Graham Coughlan, þjálfara Newport, vínflösku sem var sérvalin af Sir Alex Ferguson. Sir Alex er mikill vínunnandi og safnar fágætum flöskum, það sást þó ekki mjög greinilega hvað hann valdi fyrir þjálfarann. „Þú veist að ég drekk ekki vín. Ég drekk Budweiser“ sagði Coughlan léttur í bragði. „Í alvöru? Budweiser? Amerískan bjór?“ spurði Ten Hag þá undrandi á svip. „Þetta er flott flaska. Sérvalin af Sir Alex. Kannski vill konan þín þetta, smakkaðu allavega. Þér mun líka vel“ bætti hann svo við. 🍷 #MUFC manager Erik ten Hag presented @NewportCounty boss Graham Coughlan with a bottle of red as he made his way out, after Utd’s 4-2 win in the @EmiratesFACup @bbcsport pic.twitter.com/Y6Y45UKwph— Kris Temple (@kristemple) January 28, 2024 Myndband af atvikinu má sjá í X færslu Kris Temple, ljósmyndara BBC, hér að ofan. Birtist færslan ekki er ráð að endurhlaða síðuna. Enski boltinn Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Manchester United lenti í smávægilegum vandræðum í leiknum. Eftir að hafa komist snemma yfir jafnaði Newport í seinni hálfleik en mörk frá Antony og Rasmus Höjlund tryggðu að lokum 4-2 sigur. Ten Hag kom færandi hendi og gaf Graham Coughlan, þjálfara Newport, vínflösku sem var sérvalin af Sir Alex Ferguson. Sir Alex er mikill vínunnandi og safnar fágætum flöskum, það sást þó ekki mjög greinilega hvað hann valdi fyrir þjálfarann. „Þú veist að ég drekk ekki vín. Ég drekk Budweiser“ sagði Coughlan léttur í bragði. „Í alvöru? Budweiser? Amerískan bjór?“ spurði Ten Hag þá undrandi á svip. „Þetta er flott flaska. Sérvalin af Sir Alex. Kannski vill konan þín þetta, smakkaðu allavega. Þér mun líka vel“ bætti hann svo við. 🍷 #MUFC manager Erik ten Hag presented @NewportCounty boss Graham Coughlan with a bottle of red as he made his way out, after Utd’s 4-2 win in the @EmiratesFACup @bbcsport pic.twitter.com/Y6Y45UKwph— Kris Temple (@kristemple) January 28, 2024 Myndband af atvikinu má sjá í X færslu Kris Temple, ljósmyndara BBC, hér að ofan. Birtist færslan ekki er ráð að endurhlaða síðuna.
Enski boltinn Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn