Hazard og boltastrákurinn sem hann sparkaði í hittust aftur 11 árum síðar Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. janúar 2024 23:01 Það lá betur á Hazard í dag en þegar þeir félagar hittust fyrir 11 árum síðan. fotojet Eden Hazard hitti Charlie Morgan í dag í fyrsta sinn síðan árið 2013 þegar Hazard sparkaði í Morgan sem sinnti störfum sem boltasækir fyrir Swansea. Fyrri hittingur þeirra félaga var þann 23. janúar 2013 þegar Charlie var boltastrákur á vegum Swansea í leik gegn Chelsea, hann var tregur til að afhenda boltann sem varð til þess að Hazard sparkaði í síðu hans. Charlie lá í grasinu þegar Hazard sparkaði í hann, lá svo þjáður eftir í nokkra stund og gekk loks af velli. Dómari leiksins, Chris Foy, sá engra annarra kosta völ en að gefa Hazard rauða spjaldið. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. Charlie átti síðar eftir að gera garðinn frægan fyrir umsvif í viðskiptum. Hann var á lista Sunday Times yfir 35 ríkustu einstaklingana í Bretlandi undir þrjátíu og fimm ára aldri. Eden Hazard lagði skóna á hilluna í haust og sagði „kominn tími til að njóta lífsins og drekka nokkra bjóra." Hann virtist sannarlega njóta lífsins þegar hann endurnýjaði kynnin við Charlie Morgan í dag. Það virtist þó vera eitthvað annað í glasinu en bjór. A nice thing about retirement is catching up with old friends. You have come a long in way in 11 years my friend @charliem0rgan @auvodka x @hazardeden10 🤝 pic.twitter.com/bPpp0LEefS— Eden Hazard (@hazardeden10) January 24, 2024 Belgía Wales Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Fyrri hittingur þeirra félaga var þann 23. janúar 2013 þegar Charlie var boltastrákur á vegum Swansea í leik gegn Chelsea, hann var tregur til að afhenda boltann sem varð til þess að Hazard sparkaði í síðu hans. Charlie lá í grasinu þegar Hazard sparkaði í hann, lá svo þjáður eftir í nokkra stund og gekk loks af velli. Dómari leiksins, Chris Foy, sá engra annarra kosta völ en að gefa Hazard rauða spjaldið. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. Charlie átti síðar eftir að gera garðinn frægan fyrir umsvif í viðskiptum. Hann var á lista Sunday Times yfir 35 ríkustu einstaklingana í Bretlandi undir þrjátíu og fimm ára aldri. Eden Hazard lagði skóna á hilluna í haust og sagði „kominn tími til að njóta lífsins og drekka nokkra bjóra." Hann virtist sannarlega njóta lífsins þegar hann endurnýjaði kynnin við Charlie Morgan í dag. Það virtist þó vera eitthvað annað í glasinu en bjór. A nice thing about retirement is catching up with old friends. You have come a long in way in 11 years my friend @charliem0rgan @auvodka x @hazardeden10 🤝 pic.twitter.com/bPpp0LEefS— Eden Hazard (@hazardeden10) January 24, 2024
Belgía Wales Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira