Hazard og boltastrákurinn sem hann sparkaði í hittust aftur 11 árum síðar Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. janúar 2024 23:01 Það lá betur á Hazard í dag en þegar þeir félagar hittust fyrir 11 árum síðan. fotojet Eden Hazard hitti Charlie Morgan í dag í fyrsta sinn síðan árið 2013 þegar Hazard sparkaði í Morgan sem sinnti störfum sem boltasækir fyrir Swansea. Fyrri hittingur þeirra félaga var þann 23. janúar 2013 þegar Charlie var boltastrákur á vegum Swansea í leik gegn Chelsea, hann var tregur til að afhenda boltann sem varð til þess að Hazard sparkaði í síðu hans. Charlie lá í grasinu þegar Hazard sparkaði í hann, lá svo þjáður eftir í nokkra stund og gekk loks af velli. Dómari leiksins, Chris Foy, sá engra annarra kosta völ en að gefa Hazard rauða spjaldið. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. Charlie átti síðar eftir að gera garðinn frægan fyrir umsvif í viðskiptum. Hann var á lista Sunday Times yfir 35 ríkustu einstaklingana í Bretlandi undir þrjátíu og fimm ára aldri. Eden Hazard lagði skóna á hilluna í haust og sagði „kominn tími til að njóta lífsins og drekka nokkra bjóra." Hann virtist sannarlega njóta lífsins þegar hann endurnýjaði kynnin við Charlie Morgan í dag. Það virtist þó vera eitthvað annað í glasinu en bjór. A nice thing about retirement is catching up with old friends. You have come a long in way in 11 years my friend @charliem0rgan @auvodka x @hazardeden10 🤝 pic.twitter.com/bPpp0LEefS— Eden Hazard (@hazardeden10) January 24, 2024 Belgía Wales Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Sjá meira
Fyrri hittingur þeirra félaga var þann 23. janúar 2013 þegar Charlie var boltastrákur á vegum Swansea í leik gegn Chelsea, hann var tregur til að afhenda boltann sem varð til þess að Hazard sparkaði í síðu hans. Charlie lá í grasinu þegar Hazard sparkaði í hann, lá svo þjáður eftir í nokkra stund og gekk loks af velli. Dómari leiksins, Chris Foy, sá engra annarra kosta völ en að gefa Hazard rauða spjaldið. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. Charlie átti síðar eftir að gera garðinn frægan fyrir umsvif í viðskiptum. Hann var á lista Sunday Times yfir 35 ríkustu einstaklingana í Bretlandi undir þrjátíu og fimm ára aldri. Eden Hazard lagði skóna á hilluna í haust og sagði „kominn tími til að njóta lífsins og drekka nokkra bjóra." Hann virtist sannarlega njóta lífsins þegar hann endurnýjaði kynnin við Charlie Morgan í dag. Það virtist þó vera eitthvað annað í glasinu en bjór. A nice thing about retirement is catching up with old friends. You have come a long in way in 11 years my friend @charliem0rgan @auvodka x @hazardeden10 🤝 pic.twitter.com/bPpp0LEefS— Eden Hazard (@hazardeden10) January 24, 2024
Belgía Wales Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Sjá meira