Léttir fyrir Óðinn: „Sem betur fer fór hann inn“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. janúar 2024 16:41 Óðinn Þór Ríkharðsson nýtti tækifærið sitt vel í dag. Vísir/Vilhelm „Mér líður ekki vel,“ voru fyrstu orð Óðins Þórs Ríkharðssonar, leikmanns íslenska karlalandsliðsins í handbolta, eftir sjö marka tap gegn Frökkum á EM í dag, 32-39. „Mér líður ekki vel. Við töpuðum og það er bara orðið langt síðan við unnum síðast leik. Við þurfum að vinna næsta leik og rífa okkur í gang,“ sagði Óðin Þór að leikslokum. Hann segir liðinu þó ekki hafa skort trú á verkefninu. „Nei nei. Þeir eru bara þungir og sterkir og við vorum ekki að ráða við þá í vörninni. Þetta var ekkert flóknara en það. Þeir voru bara góðir sóknarlega.“ „Í dag var þetta ekki nógu gott og eins og ég segi þá voru þeir öflugir í sókn og við þá örugglega lélegir í vörn.“ Eftir tvo slæma leiki í röð skilaði Óðinn virkilega góðri frammistöðu í leik dagsins þrátt fyrir að það hafi ekki skilað liðinu sigri. Hann skoraði sex mörk úr jafn mörgum skotum, þar af eitt glæsimark í fyrri hálfleik. „Auðvitað er þetta mikill léttir fyrir mig, en ef ég hefði gert þetta í síðasta leik þá hefðum við unnið þann leik. Þannig þetta gefur ekki neitt meira en það.“ Þá segir Óðinn ekkert sérstakt hafa farið í gegnum hausinn á sér þegar hann ákvað að skjóta fyrir aftan bak í markinu sem má sjá í fréttinni hér fyrir ofan. Hann segir að sem betur fer hafi boltinn endað í netinu, því annars hefði hann mögulega fengið hárblásarann frá Snorra Steini, þjálfara liðsins. „Ekki neitt, sem betur fer. Það hefði ekki verið gott ef ég hefði klúðrað þessu.“ „Þetta var ósjálfrátt og sem betur fer fór hann inn.“ Klippa: Viðtal við Óðinn eftir Frakkaleik á EM 2024 Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir „Náum ekki að framkvæma neitt af því sem við ætluðum að gera“ Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson var eðlilega súr og svekktur eftir tap Íslands gegn Frakklandi á EM í handbolta í dag. 20. janúar 2024 16:28 „Töpuðum fyrir betra liði í dag“ „Við töpuðum bara fyrir betra liði í dag. Þeir voru sterkari, sérstaklega sóknarlega,“ sagði línumaðurinn Elliði Snær Viðarsson eftir tap Íslands gegn Frakklandi í milliriðli EM karla í handbolta. 20. janúar 2024 16:18 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 39-32 | Ólympíumeistararnir of stór biti fyrir strákana okkar Ólympíumeistarar Frakklands voru of stór biti fyrir strákana okkar í öðrum leik liðanna í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 39-32 og íslenska liðið hefur nú tapað þremur leikjum í röð. 20. janúar 2024 16:05 Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira
„Mér líður ekki vel. Við töpuðum og það er bara orðið langt síðan við unnum síðast leik. Við þurfum að vinna næsta leik og rífa okkur í gang,“ sagði Óðin Þór að leikslokum. Hann segir liðinu þó ekki hafa skort trú á verkefninu. „Nei nei. Þeir eru bara þungir og sterkir og við vorum ekki að ráða við þá í vörninni. Þetta var ekkert flóknara en það. Þeir voru bara góðir sóknarlega.“ „Í dag var þetta ekki nógu gott og eins og ég segi þá voru þeir öflugir í sókn og við þá örugglega lélegir í vörn.“ Eftir tvo slæma leiki í röð skilaði Óðinn virkilega góðri frammistöðu í leik dagsins þrátt fyrir að það hafi ekki skilað liðinu sigri. Hann skoraði sex mörk úr jafn mörgum skotum, þar af eitt glæsimark í fyrri hálfleik. „Auðvitað er þetta mikill léttir fyrir mig, en ef ég hefði gert þetta í síðasta leik þá hefðum við unnið þann leik. Þannig þetta gefur ekki neitt meira en það.“ Þá segir Óðinn ekkert sérstakt hafa farið í gegnum hausinn á sér þegar hann ákvað að skjóta fyrir aftan bak í markinu sem má sjá í fréttinni hér fyrir ofan. Hann segir að sem betur fer hafi boltinn endað í netinu, því annars hefði hann mögulega fengið hárblásarann frá Snorra Steini, þjálfara liðsins. „Ekki neitt, sem betur fer. Það hefði ekki verið gott ef ég hefði klúðrað þessu.“ „Þetta var ósjálfrátt og sem betur fer fór hann inn.“ Klippa: Viðtal við Óðinn eftir Frakkaleik á EM 2024
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir „Náum ekki að framkvæma neitt af því sem við ætluðum að gera“ Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson var eðlilega súr og svekktur eftir tap Íslands gegn Frakklandi á EM í handbolta í dag. 20. janúar 2024 16:28 „Töpuðum fyrir betra liði í dag“ „Við töpuðum bara fyrir betra liði í dag. Þeir voru sterkari, sérstaklega sóknarlega,“ sagði línumaðurinn Elliði Snær Viðarsson eftir tap Íslands gegn Frakklandi í milliriðli EM karla í handbolta. 20. janúar 2024 16:18 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 39-32 | Ólympíumeistararnir of stór biti fyrir strákana okkar Ólympíumeistarar Frakklands voru of stór biti fyrir strákana okkar í öðrum leik liðanna í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 39-32 og íslenska liðið hefur nú tapað þremur leikjum í röð. 20. janúar 2024 16:05 Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira
„Náum ekki að framkvæma neitt af því sem við ætluðum að gera“ Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson var eðlilega súr og svekktur eftir tap Íslands gegn Frakklandi á EM í handbolta í dag. 20. janúar 2024 16:28
„Töpuðum fyrir betra liði í dag“ „Við töpuðum bara fyrir betra liði í dag. Þeir voru sterkari, sérstaklega sóknarlega,“ sagði línumaðurinn Elliði Snær Viðarsson eftir tap Íslands gegn Frakklandi í milliriðli EM karla í handbolta. 20. janúar 2024 16:18
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 39-32 | Ólympíumeistararnir of stór biti fyrir strákana okkar Ólympíumeistarar Frakklands voru of stór biti fyrir strákana okkar í öðrum leik liðanna í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 39-32 og íslenska liðið hefur nú tapað þremur leikjum í röð. 20. janúar 2024 16:05
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn