„Náum ekki að framkvæma neitt af því sem við ætluðum að gera“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. janúar 2024 16:28 Snorri Steinn Guðjónsson var eðlilega svekktur eftir leikinn. Vísir/Vilhelm Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson var eðlilega súr og svekktur eftir tap Íslands gegn Frakklandi á EM í handbolta í dag. „Þetta eru bara vonbrigði og léleg frammistaða. Við þurfum ekkert að fara mikið yfir það að varnarleikurinn var náttúrulega vonlaus,“ sagði Snorri að leik loknum. Hann segir að varnarleikurinn hafi verið það sem hafi valdið honum mestum vonbrigðum í dag, enda fékk liðið á sig 39 mörk. „Varnarleikurinn og bara það að við náum ekki að framkvæma neitt af því sem við ætluðum að gera. Og við náum ekki að gera neitt af því sem við vorum að gera á móti Þjóðverjum. Við náðum ekkert í þá og vorum bara að bíða og sjá. Ekkert frumkvæði og það bara vantaði bara einhvern dugnað upp á að við myndum ná up einhverjum varnarleik.“ Þá útilokar Snorri ekki að liðinu hafi skort trú á verkefninu. „Það getur vel verið, en það er erfitt að svara fyrir það núna. Við breytum því samt ekki að við héldum áfram og héldum þessu í leik. Þetta hefði alveg getað verið farið fyrr, en það eru einhverjar glætur þarna. Það getur vel verið að það skorti einhverja trú og auðvitað er hoggið í menn þegar þeir tapa leikjum og þú nærð þér ekki á strik þá er það kannski eðlilegasti hlutur í heimi í íþróttum. En svo er það mitt að reyna að rífa menn í gang.“ Þrátt fyrir tapið voru ljósir punktar í frammistöðu Íslands og ber þar hæst að nefna Óðinn Þór Ríkharpsson í hægra horninu og innkomu Hauks Þrastarsonar í vinstri skyttuna. „Haukur átti frábæra innkomu og Óðinn líka. Haukur er náttúrulega búinn að vera að spila lítið og Óðinn búinn að eiga erfitt uppdráttar. Þeir sýndu bara úr hverju þeir eru gerðir og áttu góða innkomu,“ sagði Snorri að lokum. Klippa: Viðtal við Snorra Stein eftir Frakkaleik á EM 2024 EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Hættur hjá BBC eftir 26 ára feril: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Sjá meira
„Þetta eru bara vonbrigði og léleg frammistaða. Við þurfum ekkert að fara mikið yfir það að varnarleikurinn var náttúrulega vonlaus,“ sagði Snorri að leik loknum. Hann segir að varnarleikurinn hafi verið það sem hafi valdið honum mestum vonbrigðum í dag, enda fékk liðið á sig 39 mörk. „Varnarleikurinn og bara það að við náum ekki að framkvæma neitt af því sem við ætluðum að gera. Og við náum ekki að gera neitt af því sem við vorum að gera á móti Þjóðverjum. Við náðum ekkert í þá og vorum bara að bíða og sjá. Ekkert frumkvæði og það bara vantaði bara einhvern dugnað upp á að við myndum ná up einhverjum varnarleik.“ Þá útilokar Snorri ekki að liðinu hafi skort trú á verkefninu. „Það getur vel verið, en það er erfitt að svara fyrir það núna. Við breytum því samt ekki að við héldum áfram og héldum þessu í leik. Þetta hefði alveg getað verið farið fyrr, en það eru einhverjar glætur þarna. Það getur vel verið að það skorti einhverja trú og auðvitað er hoggið í menn þegar þeir tapa leikjum og þú nærð þér ekki á strik þá er það kannski eðlilegasti hlutur í heimi í íþróttum. En svo er það mitt að reyna að rífa menn í gang.“ Þrátt fyrir tapið voru ljósir punktar í frammistöðu Íslands og ber þar hæst að nefna Óðinn Þór Ríkharpsson í hægra horninu og innkomu Hauks Þrastarsonar í vinstri skyttuna. „Haukur átti frábæra innkomu og Óðinn líka. Haukur er náttúrulega búinn að vera að spila lítið og Óðinn búinn að eiga erfitt uppdráttar. Þeir sýndu bara úr hverju þeir eru gerðir og áttu góða innkomu,“ sagði Snorri að lokum. Klippa: Viðtal við Snorra Stein eftir Frakkaleik á EM 2024
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Hættur hjá BBC eftir 26 ára feril: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Sjá meira
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn