Ljósleiðaradeildin í beinni: Ofurlaugardagur í Counter-Strike Snorri Már Vagnsson skrifar 20. janúar 2024 16:46 Heil umferð verður spiluð á Ofurlaugardeginum í dag. Í dag fara fram fjórir leikir í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike. Á Ofurlaugardögum fer fram heil umferð í Ljósleiðaradeildinni. Mikið er í húfi fyrir liðin, bæði á miðju töflunnar sem á toppnum. Sjá má stöðu deildarinnar hér. Dagskrá Ofurlaugardagsins: 17:00: FH - NOCCO Dusty 18:00: ÍA - Ármann 19:00: Breiðablik - Þór 20:00: SAGA - Young Prodigies Fylgjast má með leikjunum í beinni á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn
Á Ofurlaugardögum fer fram heil umferð í Ljósleiðaradeildinni. Mikið er í húfi fyrir liðin, bæði á miðju töflunnar sem á toppnum. Sjá má stöðu deildarinnar hér. Dagskrá Ofurlaugardagsins: 17:00: FH - NOCCO Dusty 18:00: ÍA - Ármann 19:00: Breiðablik - Þór 20:00: SAGA - Young Prodigies Fylgjast má með leikjunum í beinni á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn