Henderson fær að fara frá Sádi Arabíu og nálgast Ajax Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2024 08:15 Jordan Henderson með Jürgen Klopp þegar þeir unnu saman hjá Liverpool. Getty/Peter Byrne Enski landsliðsmaðurinn Jordan Henderson hefur náð samkomulagi við lið Al Etiffaq í Sádi Arabíu um að fá að losna undan samningi sínum og snúa aftur til Evrópu. David Ornstein, blaðamaður á The Athletic, segir að Henderson og félagið séu að ganga frá starfslokum hans. EXCLUSIVE: Jordan Henderson has reached agreement with Al Etiffaq to leave Saudi Pro League club. 33yo & #AlEttifaq in process of finalising contract termination. Henderson has agreed in principle to join Ajax; now details/paperwork @TheAthleticFC #Ajax https://t.co/FBXfvAwMFL— David Ornstein (@David_Ornstein) January 17, 2024 Al Etiffaq keypti hinn 33 ára gamla Henderson frá Liverpool í sumar og hann fékk mjög góðan samning hjá sádi-arabíska félaginu. Á dögunum fréttist af því að Henderson vildi komast aftur til Evrópu. Málið hefur verið í vinnslu og hann er nú laus allra mála. Ornstein segir enn fremur að Hendersen sé búinn að ákveða það að fara til hollenska liðsins Ajax og að samkomulag um það sé nánast í höfn. Fyrrum fyrirliði Liverpool var ekki orðaður við endurkomu á Anfield þar sem hann spilaði í tólf ár frá 2011 til 2023. Hollenski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Sjá meira
David Ornstein, blaðamaður á The Athletic, segir að Henderson og félagið séu að ganga frá starfslokum hans. EXCLUSIVE: Jordan Henderson has reached agreement with Al Etiffaq to leave Saudi Pro League club. 33yo & #AlEttifaq in process of finalising contract termination. Henderson has agreed in principle to join Ajax; now details/paperwork @TheAthleticFC #Ajax https://t.co/FBXfvAwMFL— David Ornstein (@David_Ornstein) January 17, 2024 Al Etiffaq keypti hinn 33 ára gamla Henderson frá Liverpool í sumar og hann fékk mjög góðan samning hjá sádi-arabíska félaginu. Á dögunum fréttist af því að Henderson vildi komast aftur til Evrópu. Málið hefur verið í vinnslu og hann er nú laus allra mála. Ornstein segir enn fremur að Hendersen sé búinn að ákveða það að fara til hollenska liðsins Ajax og að samkomulag um það sé nánast í höfn. Fyrrum fyrirliði Liverpool var ekki orðaður við endurkomu á Anfield þar sem hann spilaði í tólf ár frá 2011 til 2023.
Hollenski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Sjá meira