Fyrsta knattspyrnukonan til að fá meira en tvær milljónir dollara í laun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2024 12:30 Mallory Swanson fagnar hér marki með bandaríska landsliðinu. Getty/Brad Smith/ Bandaríkjamenn eiga aftur launahæstu knattspyrnukonuna í bandarísku deildinni. Landsliðsframherjinn Mallory Swanson er nefnilega orðin launahæsti leikmaður bandarísku NWSL deildarinnar eftir að hún gekk frá nýjum samningi. Swanson skrifaði undir fjögurra ára samning við Chicago Red Stars með möguleika á framlengingu um eitt ár. Bandarískir fjölmiðlar segja að samningurinn sé tveggja og hálfrar milljón dollara virði sem eru 345 milljónir íslenskra króna. The Chicago Red Stars have signed Mallory Swanson to a five-year deal worth a reported $2.5 million the most lucrative contract in NWSL history.MORE » https://t.co/eUalHnwL3C pic.twitter.com/YOiiXGs0lI— Front Office Sports (@FOS) January 17, 2024 Swanson skrifaði undir samning til ársins 2028 en með því setti hún bæði met yfir lengsta samninginn sem og yfir þann samning sem gefur leikmanni mest í aðra hönd. Mexíkanska landsliðskonan María Sánchez átti metið í nokkrar vikur eftir að hún skrifaði undir þriggja ára samning Houston Dash sem skilar henni einni og hálfri milljón, talið í dollurum. Það eru um 207 milljónir í íslenskum krónum. Árið 2022 varð Trinity Rodman sú fyrsta til að fá yfir eina milljón dollara þegar hún samdi um 1,1 milljón dollara fyrir fjögurra ára samning við Washington Spirit. Þessi þróun er hröð og bestu knattspyrnukonur bandarísku deildarinnar eru að hækka mikið í launum sem er mjög jákvætt. Deildin hækkaði nýverið launaþakið um fjörutíu prósent eða upp í 2,75 milljónir dollara á tímabili. Þetta tengdist því að deildin gekk frá nýjum fjögurra ára sjónvarpssamningi. Hin 25 ára gamla Swanson er mjög öflugur leikmaður en hún var efst hjá sínu liði í bæði mörkum (11) og stoðsendingum (6). Breaking: The Chicago Red Stars have re-signed Mallory Swanson to a historic long-term contract, making it the most lucrative agreement in NWSL history, the team announced. pic.twitter.com/pigF8Yrnse— espnW (@espnW) January 16, 2024 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Swanson skrifaði undir fjögurra ára samning við Chicago Red Stars með möguleika á framlengingu um eitt ár. Bandarískir fjölmiðlar segja að samningurinn sé tveggja og hálfrar milljón dollara virði sem eru 345 milljónir íslenskra króna. The Chicago Red Stars have signed Mallory Swanson to a five-year deal worth a reported $2.5 million the most lucrative contract in NWSL history.MORE » https://t.co/eUalHnwL3C pic.twitter.com/YOiiXGs0lI— Front Office Sports (@FOS) January 17, 2024 Swanson skrifaði undir samning til ársins 2028 en með því setti hún bæði met yfir lengsta samninginn sem og yfir þann samning sem gefur leikmanni mest í aðra hönd. Mexíkanska landsliðskonan María Sánchez átti metið í nokkrar vikur eftir að hún skrifaði undir þriggja ára samning Houston Dash sem skilar henni einni og hálfri milljón, talið í dollurum. Það eru um 207 milljónir í íslenskum krónum. Árið 2022 varð Trinity Rodman sú fyrsta til að fá yfir eina milljón dollara þegar hún samdi um 1,1 milljón dollara fyrir fjögurra ára samning við Washington Spirit. Þessi þróun er hröð og bestu knattspyrnukonur bandarísku deildarinnar eru að hækka mikið í launum sem er mjög jákvætt. Deildin hækkaði nýverið launaþakið um fjörutíu prósent eða upp í 2,75 milljónir dollara á tímabili. Þetta tengdist því að deildin gekk frá nýjum fjögurra ára sjónvarpssamningi. Hin 25 ára gamla Swanson er mjög öflugur leikmaður en hún var efst hjá sínu liði í bæði mörkum (11) og stoðsendingum (6). Breaking: The Chicago Red Stars have re-signed Mallory Swanson to a historic long-term contract, making it the most lucrative agreement in NWSL history, the team announced. pic.twitter.com/pigF8Yrnse— espnW (@espnW) January 16, 2024
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn