Íþróttafólk bjargaði ferðamönnum frá drukknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2024 07:30 Keppendur í þríþrautarkeppni en myndin tengist fréttinni þó ekki beint. Getty/Sean M. Haffey Þríþrautarfólk er þolmikið og öflugt íþróttafólk enda að keppa hverju sinni í þremur ólíkum en krefjandi greinum. Hæfileikar þess geta líka bjargað mannslífum þegar svo liggur við. Íþróttafólk sem var að keppa í Járnkarli í Sydney um helgina reyndist ferðamönnum á svæðinu sannkallaðir lífgjafar eftir að alda greip 25 manns með sér út á haf. Íþróttafólkið var þarna í keppni á Nutri-Grain IronMan og IronWoman mótaröðinni á Maroubra ströndinni í Sydney. Í þríþrautarkeppni eins og Járnkarli þá þarf hver og einn að synda 3,8 kílómetra, hjóla 180 kílómetra og hlaupa svo heilt maraþon eða 42.2 kílómetra. Eftir að keppninni lauk og búið var að veita verðlaun var keppnisfólkið auðvitað mest til í að fá aðeins að hvíla sig eftir krefjandi keppni. Nú var hins vegar allt í einu mikil hætta á ferðum og ferðamennirnir að berjast fyrir lífi sínu í sjónum. Þríþrautarfólkið beið ekki boðanna þegar það sá vandræði ferðamannanna heldur fór strax í það að hjálpa strandvörðunum við það að bjarga fólkinu frá drukknun. Íþróttafólkið lagði líf sitt í mikla hættu fyrir utan að það hafði sjálft verið þarna í krefjandi keppni. Þetta var samt sem betur fer saga sem endaði vel því allir ferðamennirnir björguðust og íþróttafólkið var því án nokkurs vafa hetjur dagsins. View this post on Instagram A post shared by Common (@common.entertain) Þríþraut Ástralía Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Sjá meira
Íþróttafólk sem var að keppa í Járnkarli í Sydney um helgina reyndist ferðamönnum á svæðinu sannkallaðir lífgjafar eftir að alda greip 25 manns með sér út á haf. Íþróttafólkið var þarna í keppni á Nutri-Grain IronMan og IronWoman mótaröðinni á Maroubra ströndinni í Sydney. Í þríþrautarkeppni eins og Járnkarli þá þarf hver og einn að synda 3,8 kílómetra, hjóla 180 kílómetra og hlaupa svo heilt maraþon eða 42.2 kílómetra. Eftir að keppninni lauk og búið var að veita verðlaun var keppnisfólkið auðvitað mest til í að fá aðeins að hvíla sig eftir krefjandi keppni. Nú var hins vegar allt í einu mikil hætta á ferðum og ferðamennirnir að berjast fyrir lífi sínu í sjónum. Þríþrautarfólkið beið ekki boðanna þegar það sá vandræði ferðamannanna heldur fór strax í það að hjálpa strandvörðunum við það að bjarga fólkinu frá drukknun. Íþróttafólkið lagði líf sitt í mikla hættu fyrir utan að það hafði sjálft verið þarna í krefjandi keppni. Þetta var samt sem betur fer saga sem endaði vel því allir ferðamennirnir björguðust og íþróttafólkið var því án nokkurs vafa hetjur dagsins. View this post on Instagram A post shared by Common (@common.entertain)
Þríþraut Ástralía Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Sjá meira