Það er skítakuldi í München þessi dægrin en það hefur ekki dregið úr gleðinni hjá fjölmörgum Íslendingum sem eru mættir í borgina.
Í þætti dagsins er rætt um liðið og skemmtilega uppákomu þar sem Kristján Örn Kristjánsson, Donni, fékk greitt fyrir að vera með húfuna í fótbolta landsliðsins. Sá sem var slakastur daginn áður þarf að vera með húfuna.
Þáttinn má sjá hér að neðan.