Eftir að hafa unnið báða æfingaleiki sína við Austurríki á laugardag og mánudag ferðuðust Strákarnir Okkar yfir landamærin til Þýskalands og hófu æfingar fyrir Evrópumótið.











Íslenska karlalandsliðið er mætt til æfinga í München fyrir Evrópumótið í handbolta. Allir leikmenn liðsins tóku þátt í æfingu dagsins, fyrsti leikur í riðlakeppninni fer fram á föstudag gegn Serbíu.
Eftir að hafa unnið báða æfingaleiki sína við Austurríki á laugardag og mánudag ferðuðust Strákarnir Okkar yfir landamærin til Þýskalands og hófu æfingar fyrir Evrópumótið.
Það styttist óðum í að EM karla í handbolta hefjist og þau sem vilja hafa vaðið fyrir neðan sig ættu ef til vill að skrá hjá sér hvenær strákarnir okkar spila sína leiki.
Íslenska landsliðið komst í fyrsta sinn í undanúrslit á Evrópumóti þegar liðið spilaði um verðlaun á Evrópumótinu í Svíþjóð fyrir 22 árum síðan.
Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er í forsíðuviðtali á vef handknattleikssambands Evrópu, í aðdraganda Evrópumótsins sem hefst á morgun, þar sem hann ræðir um leið sína frá því að vera „reitt barn“ að því að verða fyrirmynd sem gæti hjálpað öðrum.