Fangar í mygluðu húsnæði í Reykjanesbæ Jón Þór Stefánsson skrifar 9. janúar 2024 18:31 Myndin er úr safni. Vísir/Þorgils Lögreglustöðin á Hringbraut í Reykjanesbæ er ónothæf vegna myglu og raka. Fangagangur byggingarinnar er þó enn í notkun, en hann hefur verið einangraður frá öðrum rýmum hússins. Þar er bæði átt við um aðstöðu fanga sem og lögreglumanna á fangavakt. Þetta kemur fram í svari Úlfars Lúðvíkssonar lögreglustjóra á Suðurnesjum við fyrirspurn fréttastofu, en þar segir að loftgæði séu tryggð í umræddum rýmum. Afstaða, félag fanga, sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins í dag. Í henni sagði að félaginu hefði borist ábendingar um raka og myglu í húsnæðinu. Starfsemi lögreglu hefði verið flutt annað, en ekki fangarnir. „Reynist það rétt, verður ekki við það unað,“ segir í yfirlýsingu Afstöðu, en þar er óskað eftir því að Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja upplýsi hvort eða hvers vegna heimild hafi verið gefin fyrir fangageymslunum. Úrbætur löngu tímabærar Í svari lögreglu við fyrirspurn fréttastofu segir að unnið sé að því að koma upp bráðabirgðahúsnæði fyrir útkallslið lögreglu í gámum við lögreglustöðina en að það gangi hægt. „Það leysir hins vegar ekki vanda embættisins nema tímabundið. Löngu tímabært er hins vegar að byggja yfir starfsemi lögreglunnar á Suðurnesjum,“ segir Úlfar Lúðvíksson. „Vandamál til langs tíma og hefur verið rækilega kynnt í ráðuneyti dómsmála og hjá framkvæmdasýslu ríkisins.“ Þá er bent á að óskylt þessu máli sé lögreglustöðin í Grindavík ónothæf af sömu ástæðum. Henni hafi verið lokað endanlega. Fangelsismál Lögreglan Reykjanesbær Heilbrigðiseftirlit Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Fleiri fréttir Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Sjá meira
Þetta kemur fram í svari Úlfars Lúðvíkssonar lögreglustjóra á Suðurnesjum við fyrirspurn fréttastofu, en þar segir að loftgæði séu tryggð í umræddum rýmum. Afstaða, félag fanga, sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins í dag. Í henni sagði að félaginu hefði borist ábendingar um raka og myglu í húsnæðinu. Starfsemi lögreglu hefði verið flutt annað, en ekki fangarnir. „Reynist það rétt, verður ekki við það unað,“ segir í yfirlýsingu Afstöðu, en þar er óskað eftir því að Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja upplýsi hvort eða hvers vegna heimild hafi verið gefin fyrir fangageymslunum. Úrbætur löngu tímabærar Í svari lögreglu við fyrirspurn fréttastofu segir að unnið sé að því að koma upp bráðabirgðahúsnæði fyrir útkallslið lögreglu í gámum við lögreglustöðina en að það gangi hægt. „Það leysir hins vegar ekki vanda embættisins nema tímabundið. Löngu tímabært er hins vegar að byggja yfir starfsemi lögreglunnar á Suðurnesjum,“ segir Úlfar Lúðvíksson. „Vandamál til langs tíma og hefur verið rækilega kynnt í ráðuneyti dómsmála og hjá framkvæmdasýslu ríkisins.“ Þá er bent á að óskylt þessu máli sé lögreglustöðin í Grindavík ónothæf af sömu ástæðum. Henni hafi verið lokað endanlega.
Fangelsismál Lögreglan Reykjanesbær Heilbrigðiseftirlit Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Fleiri fréttir Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Sjá meira