Sveindís Jane byrjuð að æfa á ný Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2024 10:01 Sveindis Jane Jónsdóttir verður vonandi komin á fullt með VfL Wolfsburg þegar keppni hefst á ný. Getty/Maja Hitij Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir er komin aftur út á grasið eftir margra mánaða fjarveru. Sveindís staðfesti það á samfélagsmiðlum í gær að hún væri byrjuð að æfa með Wolfsburg liðinu. Hún sýndi þá myndir af sér á æfingu. Þetta eru gleðifréttir, ekki aðeins fyrir íslenska fótbolta, heldur líka fyrir þýska liðið. Wolfsburg stelpurnar eru komnar til Portúgal þar sem þær verða í æfingabúðum næstu daga en það er vetrarfrí í þýsku deildinni. Sveindís meiddist í haust og spilaði síðasta leikinn sinn 17. september. Sveindís skoraði þá í sigri á Leverkusen í fyrstu umferð þýsku deildarinnar en hnémeiðsli þýddu að hún missti af öllum landsleikjunum í haust sem og auðvitað öllum leikjum Wolfsburg liðsins. Nú lítur allt betur út hjá okkar konu og hún verður vonandi kominn á fullt þegar Wolfsburg spilar sinn fyrsta leik eftir vetrarfrí sem verður 29. janúar. Þýska liðið spilar nokkra æfingarleiki fram að því og sá fyrsti er á morgun á móti Hoffenheim. Leikurinn fer fram á Algarve í Portúgal. Hvort Sveindís spili þann leik verður að koma í ljós en svo gæti farið að Wolfsburg fari varlega með hana til að byrja með. View this post on Instagram A post shared by Sveindi s Jane Jo nsdo ttir (@sveindisss) Þýski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Sveindís staðfesti það á samfélagsmiðlum í gær að hún væri byrjuð að æfa með Wolfsburg liðinu. Hún sýndi þá myndir af sér á æfingu. Þetta eru gleðifréttir, ekki aðeins fyrir íslenska fótbolta, heldur líka fyrir þýska liðið. Wolfsburg stelpurnar eru komnar til Portúgal þar sem þær verða í æfingabúðum næstu daga en það er vetrarfrí í þýsku deildinni. Sveindís meiddist í haust og spilaði síðasta leikinn sinn 17. september. Sveindís skoraði þá í sigri á Leverkusen í fyrstu umferð þýsku deildarinnar en hnémeiðsli þýddu að hún missti af öllum landsleikjunum í haust sem og auðvitað öllum leikjum Wolfsburg liðsins. Nú lítur allt betur út hjá okkar konu og hún verður vonandi kominn á fullt þegar Wolfsburg spilar sinn fyrsta leik eftir vetrarfrí sem verður 29. janúar. Þýska liðið spilar nokkra æfingarleiki fram að því og sá fyrsti er á morgun á móti Hoffenheim. Leikurinn fer fram á Algarve í Portúgal. Hvort Sveindís spili þann leik verður að koma í ljós en svo gæti farið að Wolfsburg fari varlega með hana til að byrja með. View this post on Instagram A post shared by Sveindi s Jane Jo nsdo ttir (@sveindisss)
Þýski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn