Bob fann þilið sem losnaði af Boeing-vélinni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. janúar 2024 07:02 Rannsakandi á vegum samgönguöryggisyfirvalda skoðar gatið sem myndaðist. AP Kennari að nafni Bob fann íhlutinn sem losnaði af Boeing 737 Max 9 vélinni sem þurfti að snúa við skömmu eftir flugtak þegar gat myndaðist á skrokk vélarinnar. Um var að ræða vél í eigu Alaska Airlines en atvikið átti sér stað á föstudag, í vél sem var á leið frá Portland í Bandaríkjunum til Ontario í Kanada. Flugmálayfirvöld vestanhafs kyrrsettu í kjölfarið allar vélar sömu tegundar með sama íhlut. Nokkrar eru komnar aftur í notkun en um 170 bíða enn skoðunar. Allar Boeing 737 Max 9 vélar eru með jafn marga neyðarútganga en vélarnar eru nýttar á mismunandi hátt, sem gerir það að verkum að stundum þarf ekki að nota alla útgangana. Þá er nokkurs konar tappi (e. plug) settur í gatið í stað útgangs en það var hann sem virðist hafa rifnað af í umræddu flugi. Yfirvöld hafa leitað tappans, sem er í raun þil, frá því á föstudag en greindu frá því í morgun að þilið hefði fundist í Portland, af kennara að nafni Bob. Reyndist það hafa lent í garðinum hans. Þá hefur einnig verið greint frá því að áður en atviki átti sér stað hefðu viðvörunarljós varðandi þrýsting í farþegarýminu kviknað í þrígang, það er að segja í þremur öðrum flugferðum. Enn liggur hins vegar ekki fyrir hvort ljósin kviknuðu vegna þess að þilið var að losna. Fréttir af flugi Samgöngur Samgönguslys Boeing Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Um var að ræða vél í eigu Alaska Airlines en atvikið átti sér stað á föstudag, í vél sem var á leið frá Portland í Bandaríkjunum til Ontario í Kanada. Flugmálayfirvöld vestanhafs kyrrsettu í kjölfarið allar vélar sömu tegundar með sama íhlut. Nokkrar eru komnar aftur í notkun en um 170 bíða enn skoðunar. Allar Boeing 737 Max 9 vélar eru með jafn marga neyðarútganga en vélarnar eru nýttar á mismunandi hátt, sem gerir það að verkum að stundum þarf ekki að nota alla útgangana. Þá er nokkurs konar tappi (e. plug) settur í gatið í stað útgangs en það var hann sem virðist hafa rifnað af í umræddu flugi. Yfirvöld hafa leitað tappans, sem er í raun þil, frá því á föstudag en greindu frá því í morgun að þilið hefði fundist í Portland, af kennara að nafni Bob. Reyndist það hafa lent í garðinum hans. Þá hefur einnig verið greint frá því að áður en atviki átti sér stað hefðu viðvörunarljós varðandi þrýsting í farþegarýminu kviknað í þrígang, það er að segja í þremur öðrum flugferðum. Enn liggur hins vegar ekki fyrir hvort ljósin kviknuðu vegna þess að þilið var að losna.
Fréttir af flugi Samgöngur Samgönguslys Boeing Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira