Ungur leikmaður Blackburn látinn spila í öðruvísi treyju Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. janúar 2024 09:30 Rory Finneran er rétt tæplega 16 ára gamall og má samkvæmt lögum ekki reykja rafsígarettur, eða auglýsa þær. Gary Oakley/Getty Images Rory Finneran skráði sig í sögubækurnar í gær sem næst yngsti leikmaður til þess að spila keppnisleik fyrir Blackburn Rovers í 5-2 sigri gegn Cambridge United í FA bikarnum. Aðdáendur furðuðu sig á því þegar hinn 15 ára gamli Íri kom inn á völlinn, hvers vegna hann bæri enga auglýsingu á treyjunni. Ástæðan er einföld, helsti styrktaraðili félagsins er rafsígarettufyrirtækið Totally Wicked, og sökum aldurs mátti Finneran ekki bera auglýsingu þess. 15-year-old Rory Finneran couldn’t wear a sponsored shirt for Blackburn on his debut today as he's too young to vape 👀 pic.twitter.com/KhifuXorCV— Football on TNT Sports (@footballontnt) January 6, 2024 Rory Finneran kom inn fyrir manninn sem skoraði þrjú mörk í fyrri hálfleik leiksins, Sam Szmodics, á 91. mínútu þegar sigurinn var löngu tryggður. Leikmaðurinn ungi þykir mikið efni, fæddur þann 29. febrúar 2008 og var því aðeins 15 ára, 10 mánaða og 8 daga gamall þegar hann þreytti frumraun sína í gær. Hann er sá næst yngsti til að spila fyrir Blackburn. James Thomas var sá yngsti þegar hann kom inn á í 1-0 sigri gegn Wolves árið 2000, þá 15 ára, 2 mánaða og 26 daga gamall. Eins og áður segir vann Blackburn leikinn 5-2 og er því komið áfram í 32-liða úrslit FA bikarsins. Arnór Sigurðsson var í byrjunarliði Blackburn, lagði upp og skoraði mark. Enski boltinn Tengdar fréttir Arnór skoraði og lagði upp í bikarnum Tíu leikjum var að ljúka í FA-bikarnum á Englandi en þar ber helst að nefna viðureign Blackburn og Cambridge þar sem Arnór Sigurðsson var í byrjunarliði Blackburn og kom heldur betur við sögu. 6. janúar 2024 17:13 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Sjá meira
Aðdáendur furðuðu sig á því þegar hinn 15 ára gamli Íri kom inn á völlinn, hvers vegna hann bæri enga auglýsingu á treyjunni. Ástæðan er einföld, helsti styrktaraðili félagsins er rafsígarettufyrirtækið Totally Wicked, og sökum aldurs mátti Finneran ekki bera auglýsingu þess. 15-year-old Rory Finneran couldn’t wear a sponsored shirt for Blackburn on his debut today as he's too young to vape 👀 pic.twitter.com/KhifuXorCV— Football on TNT Sports (@footballontnt) January 6, 2024 Rory Finneran kom inn fyrir manninn sem skoraði þrjú mörk í fyrri hálfleik leiksins, Sam Szmodics, á 91. mínútu þegar sigurinn var löngu tryggður. Leikmaðurinn ungi þykir mikið efni, fæddur þann 29. febrúar 2008 og var því aðeins 15 ára, 10 mánaða og 8 daga gamall þegar hann þreytti frumraun sína í gær. Hann er sá næst yngsti til að spila fyrir Blackburn. James Thomas var sá yngsti þegar hann kom inn á í 1-0 sigri gegn Wolves árið 2000, þá 15 ára, 2 mánaða og 26 daga gamall. Eins og áður segir vann Blackburn leikinn 5-2 og er því komið áfram í 32-liða úrslit FA bikarsins. Arnór Sigurðsson var í byrjunarliði Blackburn, lagði upp og skoraði mark.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arnór skoraði og lagði upp í bikarnum Tíu leikjum var að ljúka í FA-bikarnum á Englandi en þar ber helst að nefna viðureign Blackburn og Cambridge þar sem Arnór Sigurðsson var í byrjunarliði Blackburn og kom heldur betur við sögu. 6. janúar 2024 17:13 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Sjá meira
Arnór skoraði og lagði upp í bikarnum Tíu leikjum var að ljúka í FA-bikarnum á Englandi en þar ber helst að nefna viðureign Blackburn og Cambridge þar sem Arnór Sigurðsson var í byrjunarliði Blackburn og kom heldur betur við sögu. 6. janúar 2024 17:13