Ten Hag segir fyrstu viðræðurnar við Ratcliffe hafi verið mjög jákvæðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2024 09:00 Erik ten Hag er ánægður með nýja eigendur og nýjar hugmyndir þeirra. Getty/Visionhaus Það var gott hljóð í Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, þegar hann var spurður út í fund sinn með Sir Jim Ratcliffe og INEOS fólkinu hans. Ten Hag hitti Ratcliffe og félaga á miðvikudaginn eftir að tilkynnt var um að INEOS væri búið að kaupa 25 prósent hlut í Manchester United og taka um leið yfir stjórnina á öllum knattspyrnutengdum málum hjá félaginu. Ten Hag: We had a long meeting with INEOS and it was positive, very positive . On many issues, we are on the same page. It was very positive, I think, on both sides. It was a very constructive meeting. They have good ideas . pic.twitter.com/NufPGm40hr— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 4, 2024 Það verður reyndar ekki skrifað undir samninginn fyrr en í febrúar en hollenski stjórinn er sannfærður um að koma þeirra séu góðar fréttir fyrir félagið. „Mjög jákvæðar samræður, verð ég að segja,“ sagði Erik ten Hag á blaðamannafundi. Hann sjálfur er undir mikilli pressu eftir dapurt gengi United en er ánægður með ferska vinda tengdum nýjum eigendum. „Við fórum á langan fund og sátum saman í marga klukkutíma. Við vorum á sömu blaðsíðu í mörgum málum og þetta var mjög jákvætt frá báðum aðilum. Þetta var mjög uppbyggilegur fundur og okkur hlakkar til samstarfsins,“ sagði Ten Hag. „Þeir eru með góðar hugmyndir og við verðum að sjá til hvort við getum tekið mikið af þeim inn til okkar,“ sagði Ten Hag. Næti leikur Manchester United er á móti Wigan Athletic í enska bikarnum á mánudaginn. Ten Hag staðfesti að félagið væri búið að framlengja samninga sína við þá Aaron Wan-Bissaka, Victor Lindelöf og Hannibal. Þá eru viðræður í gangi við Raphaël Varane og Anthony Martial, sem báðir renna út á samning í sumar. Erik ten Hag tells of very positive Jim Ratcliffe meeting at Manchester United https://t.co/SvascHfMtJ— Guardian sport (@guardian_sport) January 4, 2024 Enski boltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Ten Hag hitti Ratcliffe og félaga á miðvikudaginn eftir að tilkynnt var um að INEOS væri búið að kaupa 25 prósent hlut í Manchester United og taka um leið yfir stjórnina á öllum knattspyrnutengdum málum hjá félaginu. Ten Hag: We had a long meeting with INEOS and it was positive, very positive . On many issues, we are on the same page. It was very positive, I think, on both sides. It was a very constructive meeting. They have good ideas . pic.twitter.com/NufPGm40hr— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 4, 2024 Það verður reyndar ekki skrifað undir samninginn fyrr en í febrúar en hollenski stjórinn er sannfærður um að koma þeirra séu góðar fréttir fyrir félagið. „Mjög jákvæðar samræður, verð ég að segja,“ sagði Erik ten Hag á blaðamannafundi. Hann sjálfur er undir mikilli pressu eftir dapurt gengi United en er ánægður með ferska vinda tengdum nýjum eigendum. „Við fórum á langan fund og sátum saman í marga klukkutíma. Við vorum á sömu blaðsíðu í mörgum málum og þetta var mjög jákvætt frá báðum aðilum. Þetta var mjög uppbyggilegur fundur og okkur hlakkar til samstarfsins,“ sagði Ten Hag. „Þeir eru með góðar hugmyndir og við verðum að sjá til hvort við getum tekið mikið af þeim inn til okkar,“ sagði Ten Hag. Næti leikur Manchester United er á móti Wigan Athletic í enska bikarnum á mánudaginn. Ten Hag staðfesti að félagið væri búið að framlengja samninga sína við þá Aaron Wan-Bissaka, Victor Lindelöf og Hannibal. Þá eru viðræður í gangi við Raphaël Varane og Anthony Martial, sem báðir renna út á samning í sumar. Erik ten Hag tells of very positive Jim Ratcliffe meeting at Manchester United https://t.co/SvascHfMtJ— Guardian sport (@guardian_sport) January 4, 2024
Enski boltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira