„Við erum bara að vinna vinnuna“ Árni Sæberg skrifar 4. janúar 2024 14:24 Sigríður Margrét Oddsdóttir er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Vísir/Einar Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að fundað sé stíft í Karphúsinu og sú staða verði áfram næstu daga. Breiðfylking stéttarfélaga og SA nálgist verkefnið af mikilli einlægni. Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA, segir í samtali við Vísi milli funda að lítið hafi breyst í viðræðum samtakanna við breiðfylkingu innan ASÍ, með samtals um hundrað og tíu þúsund félagsmenn innanborðs frá yfir 40 félögum, frá því í gær. „Við erum bara að vinna vinnuna.“ Það sem af er degi hafi viðræður helst snúist um launalið kjarasamninga sem nú eru í vinnslu, en greint hefur verið frá því að stefnt sé að fjögurra ára samningi. Hún segist ekkert vilja gefa upp um tölur eða kröfur í þeim efnum að svo stöddu. „Það skiptir svo miklu máli núna að það eru allir í þessu af einlægni, við erum með sameiginleg markmið og við erum að huga að langtímakjarasamningi. Því fylgir auðvitað að það er í mörg horn að líta og það er einlægur samstarfsvilji.“ Mikilvægt að allir axli ábyrgð Verkalýðshreyfingin hefur lagt mikla áherslu á það að stjórnvöld komi að samningaborðinu. Sigríður Margrét segir að SA hafi ekki lagt áherslu á það að stjórnvöld komi með beinum hætti að samningaviðræðum. „Við höfum lagt áherslu á það að þegar það er verið að vinna að þessu stóra verkefni, sem er efnahagslegur stöðugleiki, þá þurfi allir að axla ábyrgð.“ Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Stéttarfélög Atvinnurekendur Tengdar fréttir Lagt upp með fjögurra ára samning Breiðfylking stéttarfélaga og Samtök atvinnulífsins hafa til skoðunar fjögurra ára kjarasamning. Launatölur hafa verið lagðar á borðið en formaður VR segir launaliðinn algjört aukaatriði þegar kemur að mögulegum ávinningi verkafólks. Stjórnvöld þurfi að stíga skrefið inn í viðræðurnar. 3. janúar 2024 12:40 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Fleiri fréttir Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Sjá meira
Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA, segir í samtali við Vísi milli funda að lítið hafi breyst í viðræðum samtakanna við breiðfylkingu innan ASÍ, með samtals um hundrað og tíu þúsund félagsmenn innanborðs frá yfir 40 félögum, frá því í gær. „Við erum bara að vinna vinnuna.“ Það sem af er degi hafi viðræður helst snúist um launalið kjarasamninga sem nú eru í vinnslu, en greint hefur verið frá því að stefnt sé að fjögurra ára samningi. Hún segist ekkert vilja gefa upp um tölur eða kröfur í þeim efnum að svo stöddu. „Það skiptir svo miklu máli núna að það eru allir í þessu af einlægni, við erum með sameiginleg markmið og við erum að huga að langtímakjarasamningi. Því fylgir auðvitað að það er í mörg horn að líta og það er einlægur samstarfsvilji.“ Mikilvægt að allir axli ábyrgð Verkalýðshreyfingin hefur lagt mikla áherslu á það að stjórnvöld komi að samningaborðinu. Sigríður Margrét segir að SA hafi ekki lagt áherslu á það að stjórnvöld komi með beinum hætti að samningaviðræðum. „Við höfum lagt áherslu á það að þegar það er verið að vinna að þessu stóra verkefni, sem er efnahagslegur stöðugleiki, þá þurfi allir að axla ábyrgð.“
Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Stéttarfélög Atvinnurekendur Tengdar fréttir Lagt upp með fjögurra ára samning Breiðfylking stéttarfélaga og Samtök atvinnulífsins hafa til skoðunar fjögurra ára kjarasamning. Launatölur hafa verið lagðar á borðið en formaður VR segir launaliðinn algjört aukaatriði þegar kemur að mögulegum ávinningi verkafólks. Stjórnvöld þurfi að stíga skrefið inn í viðræðurnar. 3. janúar 2024 12:40 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Fleiri fréttir Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Sjá meira
Lagt upp með fjögurra ára samning Breiðfylking stéttarfélaga og Samtök atvinnulífsins hafa til skoðunar fjögurra ára kjarasamning. Launatölur hafa verið lagðar á borðið en formaður VR segir launaliðinn algjört aukaatriði þegar kemur að mögulegum ávinningi verkafólks. Stjórnvöld þurfi að stíga skrefið inn í viðræðurnar. 3. janúar 2024 12:40