Snjallsímaleikur Kim Kardashian lagður niður Bjarki Sigurðsson skrifar 3. janúar 2024 19:38 Leikurinn Kim Kardashian: Hollywood kom út í júní árið 2014. Getty/Rodin Eckenroth Snjallsímaleikur raunveruleikaþáttastjörnunnar Kim Kardashian hefur verið fjarlægður úr smáforritaverslunum helstu snjallsíma. Tíu ár eru síðan leikurinn var gefinn út en Kardashian kveðst ætla að snúa sér að öðrum verkefnum í staðinn. Leikurinn, sem ber hið einfalda nafn Kim Kardashian: Hollywood, snerist um það að spilarar léku karakter innan Hollywood-senunnar og áttu að reyna að afla sér sem flestra aðdáenda. Því fleiri aðdáendur sem þú áttir, því betri varstu í leiknum. Leikurinn var gríðarlega vinsæll um tíma.Glu.com Aðdáendur sem höfðu aldrei eytt leiknum úr farsíma sínum eða spjaldtölvu þurfa þó ekki að hafa neinar áhyggjur, þeir geta haldið áfram að spila leikinn alveg þar til 8. apríl næstkomandi. Þá verður slökkt á vefþjóni hans. „Ég er svo þakklát þeim sem spiluðu og elskuðu Kim Kardashian: Hollywood síðustu tíu ár. Þessi vegferð hefur þýtt svo mikið fyrir mig en ég hef áttað mig á því að ég þurfi að eyða orku minni í önnur áhugamál,“ segir Kardashian í samtali við TMZ. Hollywood Leikjavísir Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Leikurinn, sem ber hið einfalda nafn Kim Kardashian: Hollywood, snerist um það að spilarar léku karakter innan Hollywood-senunnar og áttu að reyna að afla sér sem flestra aðdáenda. Því fleiri aðdáendur sem þú áttir, því betri varstu í leiknum. Leikurinn var gríðarlega vinsæll um tíma.Glu.com Aðdáendur sem höfðu aldrei eytt leiknum úr farsíma sínum eða spjaldtölvu þurfa þó ekki að hafa neinar áhyggjur, þeir geta haldið áfram að spila leikinn alveg þar til 8. apríl næstkomandi. Þá verður slökkt á vefþjóni hans. „Ég er svo þakklát þeim sem spiluðu og elskuðu Kim Kardashian: Hollywood síðustu tíu ár. Þessi vegferð hefur þýtt svo mikið fyrir mig en ég hef áttað mig á því að ég þurfi að eyða orku minni í önnur áhugamál,“ segir Kardashian í samtali við TMZ.
Hollywood Leikjavísir Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira