Enginn fær að spila í tíunni á eftir Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2024 13:00 Lionel Messi fagnar heimsmeistaratitlinum með Argentínu í desember 2022. Getty/Chris Brunskill Tían verður tekin úr umferð hjá argentínska karlalandsliðinu í fótbolta þegar Lionel Messi hættir að spila með landsliðinu. Claudio Tapia, forseti argentínska knattspyrnusambandsins, lýsti þessu yfir í viðtali við spænska blaðið Marca. „Þegar Lionel Messi hættir með landsliðinu þá má enginn spila í treyju númer tíu,“ sagði Tapia. „Við heiðrum hann með því að taka tíuna úr umferð. Það er það minnsta sem við getum gert fyrir hann,“ sagði Tapia. Lionel Messi fór fyrir argentínska landsliðinu sem varð heimsmeistari í þriðja sinn fyrir rúmu ári síðan. Þetta var fyrsti heimsmeistaratitill Argentínu síðan liðið undir forystu Diego Maradona varð heimsmeistari árið 1986. Messi hefur skorað 106 mörk í 180 landsleikjum en hann er langleikjahæsti og langmarkahæsti leikmaður argentínska landsliðsins. Messi er með 33 fleiri leiki og 50 fleiri mörk en næsti maður á lista. Aðrir leikmenn sem hafa spilað í tíunni með argentínska landsliðinu eru Diego Maradona,Carlos Tevez, Juan Roman Riquelme, Pablo Aimar, Ariel Ortega, Alfredo di Stefano, Mario Kempes, Beto Alonso og Ricardo Bocchini. Messi hefur ekki enn gefið tímamörk á tíma sinn með argentínska landsliðinu og talar um að hann vilji spila lengur ef skrokkurinn leyfir. Hvort hann verði með á HM 2026 verður að koma í ljós. Messi's Jersey No.10 pic.twitter.com/z1wxHQWLYO— RVCJ Media (@RVCJ_FB) December 31, 2023 HM 2022 í Katar HM 2026 í fótbolta Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fleiri fréttir Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Breiðablik - Víkingur | Nýju meistararnir mæta erkifjendum Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Ég spila fyrir mömmu mína“ Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Sjá meira
Claudio Tapia, forseti argentínska knattspyrnusambandsins, lýsti þessu yfir í viðtali við spænska blaðið Marca. „Þegar Lionel Messi hættir með landsliðinu þá má enginn spila í treyju númer tíu,“ sagði Tapia. „Við heiðrum hann með því að taka tíuna úr umferð. Það er það minnsta sem við getum gert fyrir hann,“ sagði Tapia. Lionel Messi fór fyrir argentínska landsliðinu sem varð heimsmeistari í þriðja sinn fyrir rúmu ári síðan. Þetta var fyrsti heimsmeistaratitill Argentínu síðan liðið undir forystu Diego Maradona varð heimsmeistari árið 1986. Messi hefur skorað 106 mörk í 180 landsleikjum en hann er langleikjahæsti og langmarkahæsti leikmaður argentínska landsliðsins. Messi er með 33 fleiri leiki og 50 fleiri mörk en næsti maður á lista. Aðrir leikmenn sem hafa spilað í tíunni með argentínska landsliðinu eru Diego Maradona,Carlos Tevez, Juan Roman Riquelme, Pablo Aimar, Ariel Ortega, Alfredo di Stefano, Mario Kempes, Beto Alonso og Ricardo Bocchini. Messi hefur ekki enn gefið tímamörk á tíma sinn með argentínska landsliðinu og talar um að hann vilji spila lengur ef skrokkurinn leyfir. Hvort hann verði með á HM 2026 verður að koma í ljós. Messi's Jersey No.10 pic.twitter.com/z1wxHQWLYO— RVCJ Media (@RVCJ_FB) December 31, 2023
HM 2022 í Katar HM 2026 í fótbolta Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fleiri fréttir Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Breiðablik - Víkingur | Nýju meistararnir mæta erkifjendum Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Ég spila fyrir mömmu mína“ Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Sjá meira