Íþróttastjarna fannst látin í bíl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2024 06:30 Benjamin Kiplagat sést hér keppa fyrir Úganda á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Getty/Paul Gilham Íþróttaheimurinn syrgir nú millivegahlauparann Benjamin Kiplagat sem lést á Gamlársdag aðeins 34 ára gamall. Kiplagat var myrtur en hann fannst látinn í bíl í útjaðri Eldoret borgar sem er sú borg í Kenía sem státar af stærstu æfingamiðstöð þjóðarinnar. Uganda Daily Monitor sagði frá því að Kiplagat hafi verið stunginn til bana en hann er frá Úganda. Kiplagat fannst í bílnum með djúpt sár í hálsinum. World Athletics is shocked and saddened to hear of the passing of Benjamin Kiplagat. We send our deepest condolences to his friends, family, teammates and fellow athletes. Our thoughts are with them all at this difficult time. https://t.co/x74j5xRvex pic.twitter.com/XvW8k5Gwss— World Athletics (@WorldAthletics) December 31, 2023 Rannsókn fór strax af stað og leituðu lögreglumenn að vísbendingum á morðstaðnum. Þeir komust yfir upptökur úr öryggismyndavél á morðstaðnum og hafa nú handtekið tvo menn í tengslum við morðið. „Frjálsíþróttaheimurinn er í áfalli og mjög dapur yfir fréttum af dauða Benjamin Kiplagat. Okkar dýpstu samúðarkveðjur til fjölskyldu hans, liðsfélaga og allra sem þekktu hann,“ sagði í færslu á samfélagsmiðlum Alþjóða frjálsíþróttasambandsins. Kiplagat átti átján ára feril þar sem hann vann meðal annars silfur á HM unglinga 2008 og brons á afríska meistaramótinu 2012. Í bæði skiptin í 3000 metra hindrunarhlaupi sem var hans aðalgrein. Hann komst síðan í undanúrslit á Ólympíuleikunum í London 2012 í sömu grein og tók líka þátt í leikunum í Ríó árið 2016. Kiplagat náði sínum besta tíma í 3000 metra hindrunarhlaupi þegar hann hljóp á 8:03.81 mínútum í Lausanne árið 2010. Síðasta stórmót hans var HM í Dóha í Katar árið 2019 þar sem hann endaði í átjánda sæti. Morðið á Kiplagat kemur aðeins rúmu einu ári eftir að maraþonkonan Agnes Tirop var stungin til bana. Benjamin Kiplagat Murder Probe:CCTV footage shows two suspects at the crime scene in the murder of athlete Benjamin Kiplagat in Eldoret.#NTVTonight @SmritiVidyarthi @Loise_Wangui pic.twitter.com/68ekgZD5LB— NTV Kenya (@ntvkenya) January 1, 2024 Frjálsar íþróttir Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Fótbolti „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ótrulegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Sjá meira
Kiplagat var myrtur en hann fannst látinn í bíl í útjaðri Eldoret borgar sem er sú borg í Kenía sem státar af stærstu æfingamiðstöð þjóðarinnar. Uganda Daily Monitor sagði frá því að Kiplagat hafi verið stunginn til bana en hann er frá Úganda. Kiplagat fannst í bílnum með djúpt sár í hálsinum. World Athletics is shocked and saddened to hear of the passing of Benjamin Kiplagat. We send our deepest condolences to his friends, family, teammates and fellow athletes. Our thoughts are with them all at this difficult time. https://t.co/x74j5xRvex pic.twitter.com/XvW8k5Gwss— World Athletics (@WorldAthletics) December 31, 2023 Rannsókn fór strax af stað og leituðu lögreglumenn að vísbendingum á morðstaðnum. Þeir komust yfir upptökur úr öryggismyndavél á morðstaðnum og hafa nú handtekið tvo menn í tengslum við morðið. „Frjálsíþróttaheimurinn er í áfalli og mjög dapur yfir fréttum af dauða Benjamin Kiplagat. Okkar dýpstu samúðarkveðjur til fjölskyldu hans, liðsfélaga og allra sem þekktu hann,“ sagði í færslu á samfélagsmiðlum Alþjóða frjálsíþróttasambandsins. Kiplagat átti átján ára feril þar sem hann vann meðal annars silfur á HM unglinga 2008 og brons á afríska meistaramótinu 2012. Í bæði skiptin í 3000 metra hindrunarhlaupi sem var hans aðalgrein. Hann komst síðan í undanúrslit á Ólympíuleikunum í London 2012 í sömu grein og tók líka þátt í leikunum í Ríó árið 2016. Kiplagat náði sínum besta tíma í 3000 metra hindrunarhlaupi þegar hann hljóp á 8:03.81 mínútum í Lausanne árið 2010. Síðasta stórmót hans var HM í Dóha í Katar árið 2019 þar sem hann endaði í átjánda sæti. Morðið á Kiplagat kemur aðeins rúmu einu ári eftir að maraþonkonan Agnes Tirop var stungin til bana. Benjamin Kiplagat Murder Probe:CCTV footage shows two suspects at the crime scene in the murder of athlete Benjamin Kiplagat in Eldoret.#NTVTonight @SmritiVidyarthi @Loise_Wangui pic.twitter.com/68ekgZD5LB— NTV Kenya (@ntvkenya) January 1, 2024
Frjálsar íþróttir Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Fótbolti „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ótrulegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Sjá meira