Annálar ársins 2023: Það góða, vonda og ljóta Jón Þór Stefánsson skrifar 31. desember 2023 07:01 Það var ansi margt eftirminnilegt sem gerðist árið 2023. Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar hefur á síðustu vikum rifjað upp árið sem er að líða. Tólf annálar, sem hafa verið sýndir á Stöð 2 og birst á Vísi í desember fjalla um 2023 á margvíslegan hátt. Hér að neðan má finna þá alla. Annálarnir taka meðal annars fyrir sigra og klúður ársins, sem og helstu deilurnar 2023. Heimsmálin og stjórnmálin eru tekin fyrir, sem og helstu smellir hins eina sanna Magnúsar Hlyns. Þrautsegja Grindvíkinga, sorpmál, neytendamál, og sakamál eru líka á dagskrá annálanna. Og ekki nóg með það heldur er líka skyggnst bak við tjöldin hjá Fréttastofunni. Sigrar ársins Íslendingar unnu marga sigra á árinu sem er að líða. Í þessum annál beinum við sjónum okkar að sigrunum, bæði stórum og smáum. Veður og loftslag Asahláka, endalaus óveður og snjókoma fram á sumar voru til umræðu árið 2023, að ógleymdum loftslagsbreytingum. Magnús Hlynur Hver annar en Magnús Hlynur færði Íslendingum skemmtilegustu og jákvæðustu fréttir ársins. Klúður ársins Allir gera mistök, sérstaklega árið 2023. Hér eru helstu klúður ársins tekin fyrir. Pólitíkin 2023 Stjórnmálaárið var viðburðaríkt: Bjarni Benediktsson sagði af sér. Hvalveiðar, útlendingamál, verðbólga, og bankasala voru áberandi í umræðunni. Allt þetta, og fleira, er tekið fyrir í þessum annál. Neytendaárið Troðningur í Kringlunni og verðbólga í hæstu hæðum. Þetta tvennt og margt fleira í neytendaannálnum. Glæpir og viðbragð Hryðjuverkamálið sem virðist aldrei ætla að taka enda, eldsvoðar í ósamþykktu íbúðarhúsnæði og mörg mannráp. Troðfull ruslatunna 2023 Árið hófst á yfirfullum ruslatunnum í Reykjavík, illa var vegið að ríkum og frekum karlmönnum, og flokkaðar mjólkurfernur voru brenndar í sementsverksmiðju. Grenndargámarnir voru alltaf troðfullir. Þetta eru sorpfréttir ársins. Deilur ársins Sólveig Anna gegn Halldóri Benjamín. Anahita og Elissa gegn Kristjáni Loftssyni. Allir á móti öllum í deilunum 2023. Erlendar fréttir Hér rennum við yfir það allra helsta sem vakti athygli heimspressunnar á þessu ári. Grindavík og Grindvíkingar Í lok árs var heilt bæjarfélag rýmt í skyndi, og rúmum mánuði síðar hófst öflugt eldgos sem varði í sögulega skamman tíma. Á bak við tjöldin Viðmælendur í hláturskasti, alls konar mistök og óþolandi tæknivesen. Við skyggnumst á bak við tjöldin á fréttastofunni. Annáll 2023 Fréttir ársins 2023 Mest lesið Strandveiðisjómaður lést Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Innlent Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Innlent Tugir missa vinnuna í sumar Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Snurða hljóp á þráðinn í nótt Innlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Tólf annálar, sem hafa verið sýndir á Stöð 2 og birst á Vísi í desember fjalla um 2023 á margvíslegan hátt. Hér að neðan má finna þá alla. Annálarnir taka meðal annars fyrir sigra og klúður ársins, sem og helstu deilurnar 2023. Heimsmálin og stjórnmálin eru tekin fyrir, sem og helstu smellir hins eina sanna Magnúsar Hlyns. Þrautsegja Grindvíkinga, sorpmál, neytendamál, og sakamál eru líka á dagskrá annálanna. Og ekki nóg með það heldur er líka skyggnst bak við tjöldin hjá Fréttastofunni. Sigrar ársins Íslendingar unnu marga sigra á árinu sem er að líða. Í þessum annál beinum við sjónum okkar að sigrunum, bæði stórum og smáum. Veður og loftslag Asahláka, endalaus óveður og snjókoma fram á sumar voru til umræðu árið 2023, að ógleymdum loftslagsbreytingum. Magnús Hlynur Hver annar en Magnús Hlynur færði Íslendingum skemmtilegustu og jákvæðustu fréttir ársins. Klúður ársins Allir gera mistök, sérstaklega árið 2023. Hér eru helstu klúður ársins tekin fyrir. Pólitíkin 2023 Stjórnmálaárið var viðburðaríkt: Bjarni Benediktsson sagði af sér. Hvalveiðar, útlendingamál, verðbólga, og bankasala voru áberandi í umræðunni. Allt þetta, og fleira, er tekið fyrir í þessum annál. Neytendaárið Troðningur í Kringlunni og verðbólga í hæstu hæðum. Þetta tvennt og margt fleira í neytendaannálnum. Glæpir og viðbragð Hryðjuverkamálið sem virðist aldrei ætla að taka enda, eldsvoðar í ósamþykktu íbúðarhúsnæði og mörg mannráp. Troðfull ruslatunna 2023 Árið hófst á yfirfullum ruslatunnum í Reykjavík, illa var vegið að ríkum og frekum karlmönnum, og flokkaðar mjólkurfernur voru brenndar í sementsverksmiðju. Grenndargámarnir voru alltaf troðfullir. Þetta eru sorpfréttir ársins. Deilur ársins Sólveig Anna gegn Halldóri Benjamín. Anahita og Elissa gegn Kristjáni Loftssyni. Allir á móti öllum í deilunum 2023. Erlendar fréttir Hér rennum við yfir það allra helsta sem vakti athygli heimspressunnar á þessu ári. Grindavík og Grindvíkingar Í lok árs var heilt bæjarfélag rýmt í skyndi, og rúmum mánuði síðar hófst öflugt eldgos sem varði í sögulega skamman tíma. Á bak við tjöldin Viðmælendur í hláturskasti, alls konar mistök og óþolandi tæknivesen. Við skyggnumst á bak við tjöldin á fréttastofunni.
Annáll 2023 Fréttir ársins 2023 Mest lesið Strandveiðisjómaður lést Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Innlent Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Innlent Tugir missa vinnuna í sumar Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Snurða hljóp á þráðinn í nótt Innlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira