Sagði Patrik lélegan að syngja: „Hélstu bara að ég myndi ekki heyra af þessu?“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 29. desember 2023 16:10 Patrik Atlason og Bríet Ísis eru meðal vinsælustu tónlistarmanna Íslands um þessar mundir. Söngdrottningin Bríet varð nokkuð vandræðaleg í stjörnuleik spurninga- og skemmtiþáttarins Kviss á Stöð 2 í gærkvöld þar sem árið 2023 var gert upp. Patrik Atlason, betur þekktur sem Prettyboitjokko, rifjaði upp gagnrýni frá Bríet þegar hann var að hefja ferilinn í ársbyrjun 2023. Keppendur gærkvöldsins voru landsþekktir grínistar í bland við stjörnur sem skinu skært á árinu. Liðin tvö skipuðu Steindi Jr., Saga Garðarsdóttir, Bríet ISIS annars vegar og Söndru Barilli, Dóra DNA og Patrik Snæ Atlason hins vegar. Í byrjun þáttarins sagði Patrik sögu af því þegar hann var nýbyrjaður að troða upp í byrjun árs. „Ég var nýbyrjaður að gigga, þetta var eitt af mínum fyrstu giggum. Ég kem þarna inn og er að reyna mitt besta að syngja. Svo sé ég að Bríet er þarna í crowdinu, og ég hugsa bara geðveikt og kveð svo,“ sagði Patrik og hélt áfram: „Þá kemur Bríet upp á svið og segir: Jæja eruð þið tilbúin að heyra einhvern sem kann að syngja. Hélstu bara að ég myndi ekki heyra af þessu?“ spurði Patrik Bríeti. Óhætt er að segja að Bríet hafi orðið afar vandræðaleg. Dóri DNA greip orðið og spurði hneykslaður: „Bríet sagðirðu þetta?“ „Ég var bara í gír, ég var í karakter. Fyrirgefðu Patti. Ég meinti ekkert með þessu. Þú veist að ég elska þig,“ sagði Bríet á einlægum nótum. Þá sagðist hún eiga það til að segja fólki að það sé lélegt að syngja þegar það er nýkomið á svið. Brotið úr þættinum má sjá í spilaranum hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Björn Bragi (@bjornbragi) Kviss Tónlist Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Keppendur gærkvöldsins voru landsþekktir grínistar í bland við stjörnur sem skinu skært á árinu. Liðin tvö skipuðu Steindi Jr., Saga Garðarsdóttir, Bríet ISIS annars vegar og Söndru Barilli, Dóra DNA og Patrik Snæ Atlason hins vegar. Í byrjun þáttarins sagði Patrik sögu af því þegar hann var nýbyrjaður að troða upp í byrjun árs. „Ég var nýbyrjaður að gigga, þetta var eitt af mínum fyrstu giggum. Ég kem þarna inn og er að reyna mitt besta að syngja. Svo sé ég að Bríet er þarna í crowdinu, og ég hugsa bara geðveikt og kveð svo,“ sagði Patrik og hélt áfram: „Þá kemur Bríet upp á svið og segir: Jæja eruð þið tilbúin að heyra einhvern sem kann að syngja. Hélstu bara að ég myndi ekki heyra af þessu?“ spurði Patrik Bríeti. Óhætt er að segja að Bríet hafi orðið afar vandræðaleg. Dóri DNA greip orðið og spurði hneykslaður: „Bríet sagðirðu þetta?“ „Ég var bara í gír, ég var í karakter. Fyrirgefðu Patti. Ég meinti ekkert með þessu. Þú veist að ég elska þig,“ sagði Bríet á einlægum nótum. Þá sagðist hún eiga það til að segja fólki að það sé lélegt að syngja þegar það er nýkomið á svið. Brotið úr þættinum má sjá í spilaranum hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Björn Bragi (@bjornbragi)
Kviss Tónlist Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira