Chris Wood með þrennu gegn gömlu félögunum Dagur Lárusson skrifar 26. desember 2023 14:28 Chris Wood lék á alls oddi í dag. Vísir/getty Chris Wood skoraði þrennu gegn sínum gömlu félögum í dag er Nottingham Forrest gerði sér lítið fyrir og vann Newcastle á St. James Park. Nuna Esperito Santo stýrði Nottingham Forrest í annað sinn í dag en hann tapaði sínum fyrsta leik með liðið gegn Bournemouth á heimavelli síðustu helgi. Gengi Newcastle hefur verið lélegt síðustu vikurnar en liðið hefur tapað hverjum leiknum á fætur öðrum og var engin breyting á í dag. Allt virtist þó ætla að ganga vel hjá Newcastle snemma leiks þegar Alexander Isak náði að krækja í vítaspyrnu á 23. mínútu. Svíinn fór sjálfur á punktinn og skoraði og staðan því orðin 1-0 fyrir Newcastle. Gestirnir voru alltaf hættulegir með skyndisóknir sínar og var Anthony Elanga öflugastur hjá þeim. Hann fékk boltann í uppbótartíma fyrri hálfleiks þar sem hann kom sér inn á teig, framhjá Livramento og gaf boltann síðan fyrir markið á Chris Wood sem þurfti lítið annað að gera en að koma boltanum yfir línuna. Staðan orðin 1-1 og þannig var hún í hálfleik. Í seinni hálfleiknum urðu skyndisóknir gestanna enn þá öflugri og náði Anthony Elanga aftur að finna Chris Wood í góðri stöðu á 53. mínútu. Í þetta skiptið þurfti Chris Wood þó að gera mikið meira en hann lék á Dan Burn og vippaði boltanum síðan yfir Dubravka í markinu og staðan orðin 1-2. Chris Wood fullkomnaði síðan þrennuna á 60. mínútu þegar hann fékk hárnákvæma sendingu inn fyrir vörn Newcastle frá Murilla. Nýsjálendingurinn lék þá á Dubravka, fór framhjá honum og kom boltanum síðan í netið. Staðan orðin 1-3 og Chris Wood með þrennu gegn sínum gömlu félögum. Eftir leikinn er Nottingham Forrest komið með 17 stig og situr í 16. sæti á meðan Newcastle er í 7. sætinu með 29 stig. Enski boltinn Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira
Nuna Esperito Santo stýrði Nottingham Forrest í annað sinn í dag en hann tapaði sínum fyrsta leik með liðið gegn Bournemouth á heimavelli síðustu helgi. Gengi Newcastle hefur verið lélegt síðustu vikurnar en liðið hefur tapað hverjum leiknum á fætur öðrum og var engin breyting á í dag. Allt virtist þó ætla að ganga vel hjá Newcastle snemma leiks þegar Alexander Isak náði að krækja í vítaspyrnu á 23. mínútu. Svíinn fór sjálfur á punktinn og skoraði og staðan því orðin 1-0 fyrir Newcastle. Gestirnir voru alltaf hættulegir með skyndisóknir sínar og var Anthony Elanga öflugastur hjá þeim. Hann fékk boltann í uppbótartíma fyrri hálfleiks þar sem hann kom sér inn á teig, framhjá Livramento og gaf boltann síðan fyrir markið á Chris Wood sem þurfti lítið annað að gera en að koma boltanum yfir línuna. Staðan orðin 1-1 og þannig var hún í hálfleik. Í seinni hálfleiknum urðu skyndisóknir gestanna enn þá öflugri og náði Anthony Elanga aftur að finna Chris Wood í góðri stöðu á 53. mínútu. Í þetta skiptið þurfti Chris Wood þó að gera mikið meira en hann lék á Dan Burn og vippaði boltanum síðan yfir Dubravka í markinu og staðan orðin 1-2. Chris Wood fullkomnaði síðan þrennuna á 60. mínútu þegar hann fékk hárnákvæma sendingu inn fyrir vörn Newcastle frá Murilla. Nýsjálendingurinn lék þá á Dubravka, fór framhjá honum og kom boltanum síðan í netið. Staðan orðin 1-3 og Chris Wood með þrennu gegn sínum gömlu félögum. Eftir leikinn er Nottingham Forrest komið með 17 stig og situr í 16. sæti á meðan Newcastle er í 7. sætinu með 29 stig.
Enski boltinn Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira