„Honum verður pakkað inn í bómull“ Dagur Lárusson skrifar 26. desember 2023 12:46 Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool. vísir/getty Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, segir að Joe Gomez sé nú eini leikmaður liðsins sem getur leyst vinstri bakvarðar stöðuna. Vinstri bakverðir liðsins, þeir Andy Robertsson og Kostas Tsimikas, eru báðir fjarri góðu gamni en sá síðarnefndi meiddist gegn Arsenal í síðasta leik liðsins. Joe Gomez kom inn á fyrir Kostas í leiknum en Klopp segir nú að Gomez sé eini leikmaður liðsins sem geti leyst stöðuna eins og staðan er nú. „Joe mun þurfa að spila alla leikina fyrir liðið um ókomna tíð. Robertson mun koma til baka eftir nokkrar vikur og Kostas mun vera frá í þó nokkurn tíma og þess vegna verðum við að bíða og sjá,“ byrjaði Klopp að segja. „Ef ég á að vera hreinskilinn við ykkur þá er ég ekkki búinn að hugsa þetta í gegn og þið verðið að afsaka það. Ég er auðvitað pirraður á þessu en þetta er hluti af leiknum en meiðslin hjá Kostas eru mjög pirrandi þar sem þannig meiðsli taka langan tíma,“ hélt Klopp áfram að segja. „Meiðslin hjá Robertson taka einnig langan tíma þannig auðvitað er ég smá pirraður. En þangað til eitthvað breytist þá mun Joe spila þarna og ég mun sjá til þess að honum verði pakkað inn í bómull eftir hvern einasta leik,“ endaði Klopp að segja. Enski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Vinstri bakverðir liðsins, þeir Andy Robertsson og Kostas Tsimikas, eru báðir fjarri góðu gamni en sá síðarnefndi meiddist gegn Arsenal í síðasta leik liðsins. Joe Gomez kom inn á fyrir Kostas í leiknum en Klopp segir nú að Gomez sé eini leikmaður liðsins sem geti leyst stöðuna eins og staðan er nú. „Joe mun þurfa að spila alla leikina fyrir liðið um ókomna tíð. Robertson mun koma til baka eftir nokkrar vikur og Kostas mun vera frá í þó nokkurn tíma og þess vegna verðum við að bíða og sjá,“ byrjaði Klopp að segja. „Ef ég á að vera hreinskilinn við ykkur þá er ég ekkki búinn að hugsa þetta í gegn og þið verðið að afsaka það. Ég er auðvitað pirraður á þessu en þetta er hluti af leiknum en meiðslin hjá Kostas eru mjög pirrandi þar sem þannig meiðsli taka langan tíma,“ hélt Klopp áfram að segja. „Meiðslin hjá Robertson taka einnig langan tíma þannig auðvitað er ég smá pirraður. En þangað til eitthvað breytist þá mun Joe spila þarna og ég mun sjá til þess að honum verði pakkað inn í bómull eftir hvern einasta leik,“ endaði Klopp að segja.
Enski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira