Mannmergð á tjörninni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. desember 2023 17:01 Skautað á Reykjavíkurtjörn á sjálfan jóladaginn. Vísir/Steingrímur Dúi Jólalegt var um að litast í miðbæ Reykjavíkur í dag. Fjöldi fólks nýtti jóladag til útiveru og var fjölmennt á Reykjavíkurtjörn í köldu en fallegu vetrarveðri. Þá renndu börn sér á sleðum í góðum félagsskap fugla og ferfættlinga. Steingrímur Dúi Másson myndatökumaður okkar kíkti á mannlífið og tók skemmtilegar myndir af tjörninni, sem sjá má í spilaranum hér að neðan. Reykjavík Mest lesið Jólastöðin er komin í loftið Jól Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Blúndukökur Birgittu slá í gegn Jól Heldur jólatónleika á sundlaugarbakkanum Jól Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól „Ég vil alltaf meira skraut, fleiri ljós, fleiri gjafir, meira stuð“ Jól Íslensku tröllin í aðalhlutverki í nýrri ævintýramynd Jól
Fjöldi fólks nýtti jóladag til útiveru og var fjölmennt á Reykjavíkurtjörn í köldu en fallegu vetrarveðri. Þá renndu börn sér á sleðum í góðum félagsskap fugla og ferfættlinga. Steingrímur Dúi Másson myndatökumaður okkar kíkti á mannlífið og tók skemmtilegar myndir af tjörninni, sem sjá má í spilaranum hér að neðan.
Reykjavík Mest lesið Jólastöðin er komin í loftið Jól Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Blúndukökur Birgittu slá í gegn Jól Heldur jólatónleika á sundlaugarbakkanum Jól Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól „Ég vil alltaf meira skraut, fleiri ljós, fleiri gjafir, meira stuð“ Jól Íslensku tröllin í aðalhlutverki í nýrri ævintýramynd Jól