Óljóst hvort Joshua og Wilder muni nokkurn tímann mætast Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. desember 2023 11:16 Deontay Wilder og Anthony Joshua hafa verið meðal fremstu boxara heims um áraraðir og staðið í ströngum orðaskiptum en aldrei mæst í hringnum. Eftir úrslit kvöldsins er óljóst hvort það muni nokkurn tímann gerast. Langþráð bið eftir bardaga milli þungavigtarboxaranna Anthony Joshua og Deontay Wilder lengist enn eftir að sá síðarnefndi tapaði óvænt bardaga sínum gegn Joseph Parker. Samningar voru í hús um tvo bardaga milli Joshua og Wilder á næsta ári, að því gefnu að þeir ynnu báðir sína bardaga í gær. Anthony Joshua fór létt með bardaga sinn gegn Otto Wallin, fleygði höggunum frá sér af krafti og varðist allri andspyrnu af mikilli snilld. Þjálfarateymi Wallin henti inn handklæðinu rétt áður en 5. lotan kláraðist. Joseph Parker stunned Deontay Wilder in a heavyweight upset, winning a unanimous decision after 12 rounds in Riyadh 🇸🇦The New Zealander wrecked all of Wilder's plans for a showdown with Anthony Joshua with a stunning unanimous decision win 💪— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 24, 2023 Flestir bjuggust við sigri Deontay Wilder í bardaganum sem fór fram fyrr um kvöldið en Nýsjálendingurinn Joseph Parker hlaut einróma sigur meðal dómara; 118-111, 118-110 og 120-108. Wilder hefur lítið barist undanfarin tvö ár og er orðinn 38 ára gamall. Það sást strax frá upphafi að Wilder væri var um sig og örlítið ryðgaður. HOW ON EARTH IS WILDER STILL STANDING! WHAT A SHOT BY PARKER. #WilderParker #DayOfReckoning pic.twitter.com/5Z2j7p84nA— Lights Out Boxing (@lightsoutboxin) December 23, 2023 Mótshaldarar í Riyadh, Sádí-Arabíu, höfðu þegar skipulagt endurfundi Wilder og Joshua árið 2024 en tap Wilder stillir þeim ekki saman. Búist var við því að bardaginn yrði tilkynntur í lok kvölds en óljóst er nú hvort þessir knáu boxarar muni mætast í hringnum. Box Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Sjá meira
Anthony Joshua fór létt með bardaga sinn gegn Otto Wallin, fleygði höggunum frá sér af krafti og varðist allri andspyrnu af mikilli snilld. Þjálfarateymi Wallin henti inn handklæðinu rétt áður en 5. lotan kláraðist. Joseph Parker stunned Deontay Wilder in a heavyweight upset, winning a unanimous decision after 12 rounds in Riyadh 🇸🇦The New Zealander wrecked all of Wilder's plans for a showdown with Anthony Joshua with a stunning unanimous decision win 💪— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 24, 2023 Flestir bjuggust við sigri Deontay Wilder í bardaganum sem fór fram fyrr um kvöldið en Nýsjálendingurinn Joseph Parker hlaut einróma sigur meðal dómara; 118-111, 118-110 og 120-108. Wilder hefur lítið barist undanfarin tvö ár og er orðinn 38 ára gamall. Það sást strax frá upphafi að Wilder væri var um sig og örlítið ryðgaður. HOW ON EARTH IS WILDER STILL STANDING! WHAT A SHOT BY PARKER. #WilderParker #DayOfReckoning pic.twitter.com/5Z2j7p84nA— Lights Out Boxing (@lightsoutboxin) December 23, 2023 Mótshaldarar í Riyadh, Sádí-Arabíu, höfðu þegar skipulagt endurfundi Wilder og Joshua árið 2024 en tap Wilder stillir þeim ekki saman. Búist var við því að bardaginn yrði tilkynntur í lok kvölds en óljóst er nú hvort þessir knáu boxarar muni mætast í hringnum.
Box Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Sjá meira