Arnór festir rætur hjá Blackburn Rovers Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. desember 2023 21:01 Arnór Sigurðsson hefur skrifað undir varanlegan samning við enska Championship liðið Blackburn Rovers til júní 2025. Nick Potts/PA Images via Getty Images Arnór Sigurðsson hefur gengið frá félagsskiptum sínum úr rússneska liðinu CSKA Moskva til Blackburn Rovers. Hann gekk til liðs við enska félagið á láni fyrr í sumar en skrifaði í dag undir varanlegan samning til 2025. Arnór var á mála hjá rússneska félaginu síðan 2018 en samningur hans var leystur upp tímabundið í kjölfar stríðsins sem hófst milli Rússlands og Úkraínu á síðasta ári. Hann fór þá til Venezia á Ítalíu og þaðan til Blackburn Rovers. Löngu var orðið ljóst að Arnór myndi ekki snúa aftur til Rússlands, samningur hans átti að renna út næsta sumar, á sama tíma og lánssamningur hans við Blackburn hefði endað. Blackburn Rovers tilkynnti svo varanlegan samning Arnórs á samfélagsmiðlum í dag. ✍️ #SiggySigns@arnorsigurdsson | #Rovers 🔵⚪️ pic.twitter.com/KsDGzntNhe— Blackburn Rovers (@Rovers) December 22, 2023 Arnór hefur spilað vel með Blackburn Rovers á tímabilinu og vakið mikla lukku hjá stuðningsmönnum félagsins. Hann skoraði fyrsta markið fyrir félagið eftir aðeins tíu mínútna leik í frumraun sinni og hefur alls skorað fimm mörk í sextán leikjum fyrir félagið í öllum keppnum. Hann verður í eldlínunni þegar Blackburn mætir mætir Watford á morgun, laugardag klukkan 15:00. Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira
Arnór var á mála hjá rússneska félaginu síðan 2018 en samningur hans var leystur upp tímabundið í kjölfar stríðsins sem hófst milli Rússlands og Úkraínu á síðasta ári. Hann fór þá til Venezia á Ítalíu og þaðan til Blackburn Rovers. Löngu var orðið ljóst að Arnór myndi ekki snúa aftur til Rússlands, samningur hans átti að renna út næsta sumar, á sama tíma og lánssamningur hans við Blackburn hefði endað. Blackburn Rovers tilkynnti svo varanlegan samning Arnórs á samfélagsmiðlum í dag. ✍️ #SiggySigns@arnorsigurdsson | #Rovers 🔵⚪️ pic.twitter.com/KsDGzntNhe— Blackburn Rovers (@Rovers) December 22, 2023 Arnór hefur spilað vel með Blackburn Rovers á tímabilinu og vakið mikla lukku hjá stuðningsmönnum félagsins. Hann skoraði fyrsta markið fyrir félagið eftir aðeins tíu mínútna leik í frumraun sinni og hefur alls skorað fimm mörk í sextán leikjum fyrir félagið í öllum keppnum. Hann verður í eldlínunni þegar Blackburn mætir mætir Watford á morgun, laugardag klukkan 15:00.
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira